Morgunblaðið - 24.09.2015, Page 15

Morgunblaðið - 24.09.2015, Page 15
Úrval Útsýn | Hlíðasmára 19 | 201 Kópavogi | 585 4000 | uu.is Fjölbreyttar ferðir um allan heim í haust og vetur ERTU MEÐ HÓP? SENDU OKKUR FYRIRSPURN Á HOPAR@UU.I S 1.–16. NÓV. ÆVINTÝRALANDIÐ TAÍLAND Fjölbreytt og skemmtileg ferð þar sem stór hluti Taílands er skoðaður frá ýmsum sjónarhornum. Fararstjóri er Bjarni Hinriksson. VERÐ FRÁ: 498.000 kr. Mikið innifalið. 16.–29. JAN. KAMBÓDÍA OG VÍETNAM Einstök ferð til stórbrotinna landa sem státa af mikilli náttúrufegurð, iðandi borgum og vingjarnlegu fólki. Fararstjóri er Halla Himintungl. VERÐ FRÁ: 589.900 kr. Mikið innifalið. 12.–24. MAÍ GRÍSKU EYJARNAR, RÓM OG AÞENA Siglt með Royal Princess 5 stjörnu lúxusskipi. Hjálmar Jónsson verður fararstjóri um þetta einstaka svæði segir sögur og kveður vísur af sinni alkunnu snild. VERÐ FRÁ: 429.000 kr. á mann m.v. 2 í innri klefa. 16.–26. JAN. LÍFSTÍLS- OG DEKURFERÐ Lóló einkaþjálfari byrjar nýtt ár með ferð til Tenerife þar sem áhersla verður lögð á létta hreyfingu, nudd/spa, og það sem skapar vellíðan. Gist er í Marylanza íbúðahótelinu ****. VERÐ FRÁ: 209.900 kr. á mann m.v. 2 í íbúð. 3., 10. OG 17. DES. BERLÍN – AÐVENTUFERÐIR Berlín er dásamleg á aðventunni og jólastemmingin ógleymanleg upplifun. VERÐ FRÁ: 89.900 kr. á mann m.v. 2 fullorðna í tvíbýli. 10 DAGA DEKUR SIGLING 5.–8. NÓV. BERLÍN – SAGA STRÍÐANNA Svavar Gestsson, fyrrverandi stjórnmálamaður, er fararstjóri. Hann býr yfir hafsjó af fróðleik um Berlín og söguna sem umlykur borgina. VERÐ FRÁ: 112.900 kr. 19.–22. NÓV. BERLÍN – ÓPERUFERÐ MEÐ PÉTRI GAUT Fararstjóri er myndlistarmaðurinn og óperu- unnandinn Pétur Gautur sem hefur verið með annan fótinn í Berlín síðastliðin 10 ár. VERÐ FRÁ: 148.900 kr. Innifalið er miði á 2 óperusýningar í mjög vel staðsett sæti og skoðunarferð um óperuhúsið. VIKULEGA 16. JAN. – 27. FEB. MADONNA, ÍTALÍU Eitt vinsælasta skíðasvæði Íslendinga er aftur komið í sölu. Flogið vikulega frá 16. jan. – 27. feb. með Icelandair. Farastjóri er Níels Hafsteinsson. VERÐ FRÁ: 99.900 kr. á mann m.v. 2 fullorðna í tvíbýli á tímabilinu 16.–23. janúar. FRAMANDI NÝTT FRÆÐANDI MENNING JÓLASTEMMING SKÍÐI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.