Þjóðmál - 01.03.2012, Qupperneq 27

Þjóðmál - 01.03.2012, Qupperneq 27
26 Þjóðmál VOR 2012 NATO­netið . Feiknarlega þýðingu hafði Sound Surveillance System (SOSUS) til eftirlits með kafbátum . Yfir flug sov­ éskra sprengjuflugvéla, sem borið gátu stýrifl augar á íslenska loftvarnasvæðið ( MADIZ), varð mest á 9 . áratugnum eða um 200 eitt árið . Með tímanum og sérstaklega á síðasta áratug liðinnar aldar gjörbreyttist viðhorfið til NATO sem stækkaði til austurs eftir fall Berlínarmúrsins . Hernaðarviðveru Banda ­ ríkja manna á Íslandi lauk 65 árum eftir að hún hófst, í október 2006 . Strax eftir brottförina hófu Rússar aftur yfirflug við Ísland með langdrægum Tubulev­sprengju/ eldflaugavélum án þess að tilkynna það til Flug um ferða r eftirlitsins og merkjalaust gagnv art rat sjám . Íslensk stjórnvöld höfðu árangurs laust óskað eftir áframhaldi varanlegra loft varna, að lágmarki . Talið var að Bandaríkin myndu halda lágmarks styrk eftir, enda var fjárfesting þeirra í Kefla­ víkurflugvelli, stjórn stöðvum, Helgu vík, sér stökum nýjum flug skýlum, endur nýjun íbúða o .fl . á 10 . áratugnum geypimikil . En Donald Rumsfeld hafði aðrar hugmyndir . Hugsan lega var afstaða hans í okkar garð tilkomin vegna andúðar á rótgróinni stefnu landsmanna um að taka alls engan eðlilegan þátt í rekstri Keflavíkurvallarins sem alþjóða flugvallar og lífæðar í tengslum út á við, en græða á verktökunni . Þrátt fyrir þessa leiðu fortíð verður varnarsamstarf við Banda ríkin grund vallaratriðið í öryggi Íslands . Á fyrstu árunum eftir kalda stríðið, við upp lausn Sovétríkjanna, var öll „strategísk“ þýð ing Norðurskautssvæðis ins afskrifuð í Banda ríkj un um . Er því tíma bili vestra nú gefið heitið „the Arctic bliss“ . Áherslu atriðin urðu NATO­aðgerð ir í Austur löndum fjær og stækkun banda lags­ ins . En það mót sagna kennda er, að einmitt upp úr 2000 fer landfræðileg staða Íslands að fá nýja þýð ingu vegna bráðnunar ís hell­ unnar á Norður pólnum . Því er haldið fram að á Norður skautssvæðinu sé hugsan lega fjórðungur af öllum ónýttum olíuforða heimsins og um 9% af jarðgasinu sem eftir er . Öllum er ljóst að bráðnun íssins mun leiða til byltingarkenndrar þróunar í samgöngum . Siglingaleiðin frá Shanghai til Evrópuhafna styttist um 5000 km . Umskipunar­ eða birgðahafnaraðstaða á Norðaustur­Íslandi ætti að vera Kínverjum hagsmunamál . Þá er nálægðin við olíulindir annað stórmál . Nærtækust er vinnsla á Drekasvæðinu, í hlutaeign við Norðmenn . Allt virðist benda til þess að stuðningur við þær framkvæmdir komi frá nýrri höfn þar til hannaðri á Norðaustur­Íslandi . Gæti þetta orðið einhver útgáfa þess sem hefur skeð í Stavanger í Noregi og Aberdeen í Skotlandi á undanförnum áratugum vegna Norður sjávar olíunnar? Við þessar aðstæður hefur orðið mjög heillavænleg þróun samvinnu í heimshluta okkar . Norðurskautsráðið telur átta með­ limi, þ .e . þau fimm sem eiga land að póln um, Bandaríkin, Kanada, Danmörk­ Grænland, Noreg og Rússland og að auki Ísland, Svíþjóð og Finnland . Hin fimm fyrrnefndu gáfu út s .k . Ilulissat­yfirlýsingu 2008 þar sem kveðið er á um að engin þörf sé á að semja um neitt nýtt alþjóðaskipulag fyrir Norðurskautið enda gildi þar ákvæði hafréttar sáttmála Sameinuðu þjóðanna . Þetta þýðir þá í raun að allt haf og botn þess norður af 45 . breiddargráðu fellur undir yfirráð Norðurskautsráðsríkja og því er eitthvert vopnakapphlaup milli fyrrum andstæðinga meiningarlaust . Stækkun NATO til norðurs yrði augljóslega til að auka stöðugleika og tryggja gegn öllum utanaðkomandi yfirgangi á Norðurskautinu . Nú er vitað að samvinna Svía og Finna við NATO er langt komin og er í raun sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.