Þjóðmál - 01.06.2013, Side 12

Þjóðmál - 01.06.2013, Side 12
 Þjóðmál SUmAR 2013 11 Sigurður Már Jónsson Lífið í Stasilandi Í því eilífa samtali sem Facebook-sam-skipta vefurinn býður upp á hef ég stund- um rekist á heldur sakleysislega upplifun á því ástandi sem ríkti í Austur-Þýskalandi eða Þýska alþýðulýðveldinu eins og heimamenn kölluðu það . Ein ágæt Facebook-vinkona taldi þannig á einni stundu að margt væri líkt með því fyrirkomulagi sem ríkti innan Sjálf stæðis flokksins og var hjá austur-þýskum yfirvöldum! Var þar verið að vísa til þeirrar upplýsingasöfnunar sem flokkurinn efndi til í kringum kosningar . Mér fannst þetta einkennilegt viðhorf, sérstaklega þar sem ég vissi að viðkomandi hafði lengi búið í Vestur- Berlín . Gátu vinstrisinnuð viðhorf þessarar ágætu konu blindað henni svona sýn á það sem gerðist við dyrnar hjá henni eða var það ég sem hafði rangan skilning á því sem átti sér stað í Austur-Þýskalandi? Vitaskuld gæti þetta verið áminning um að það getur verið

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.