Þjóðmál - 01.06.2013, Page 22

Þjóðmál - 01.06.2013, Page 22
 Þjóðmál SUmAR 2013 21 fólk sem verður fyrir árás og þarf að berjast fyrir tilverurétti sínum . Til stóð að flytja fólk af jörðum sínum og það án samráðs og án fyrirvara .Vinnubúðir voru settar niður á túnum bænda án tilkynningar og án leyfis . Síðan var sprengt og þá var eins og móður - inn hyrfi virkjanasinnum . Það virtist eins og lífinu á Akureyri væri ekki mjög ógnað með tilveru Mývatns eftir allt saman . Akur- eyri blómstrar og Mývatn hefur aldrei verið fegurra . Og jörð reis aftur úr sæ eftir ragnarök og allt varð gott að nýju eins og segir í Völuspá: Falla fossar, flýgur örn yfir, sá er á fjalli fiska veiðir . Og myndinni lýkur á frásögn af uppgjöf stjórnvalda sem kannski voru aldrei neitt sérstaklega áhugasöm um að raska ró Mý- vetninga . Umfjöllunarefni myndarinnar öðlast svo skyndilega aðra vídd í nútíman um, þegar Loki birtist aftur í líki Lands virkj unar og nú er það Húsavík sem mun eyðast ef ekki verður virkjað í Bjarnarflagi, Þeistareykj- Er Mývatn fallegt?

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.