Þjóðmál - 01.06.2013, Side 29

Þjóðmál - 01.06.2013, Side 29
28 Þjóðmál SUmAR 2013 ætla kanna þessa möguleika frekar og þakk aði mér fyrir að ræða þessa hugmynd við sig . Eftir fall íslensku bankanna hafa hins vegar fáir léð máls á þessari hugmynd minni . Með þotuflugvelli í Önundarfirði gætu Vestfirðingar, allt frá Bolungarvík til Dýrafjarðar, flutt sjávaraflann beint á mark- að í Evrópu . Þá mætti losna við sólarhrings- tafir við að flytja fiskinn á bílum til Kefla- víkur . Sömuleiðis hefði slíkur flugvöllur mjög mikil áhrif á ferðamannaþjónustu á Vestfjörðum . Hann myndi líka opna tæki- færi til stóraukinna viðskipta við Græn- land . Þaðan mætti líka reka björgunar þyrlu vegna Vestfjarðakjálkans og hafsvæðis ins utan hans, frá Breiðafirði og Halanum og allt til Húnaflóa . Efst er Hrafnaskálanúpur, Þorfinnur í miðið og neðst Sporhamarsfjall .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.