Þjóðmál - 01.06.2013, Qupperneq 46
Þjóðmál SUmAR 2013 45
34 Karl Marx og Friedrich Engels (2008): Kommún
istaávarpið (þýðandi Sverrir Kristjánsson) . Reykjavík: Hið
íslenzka bókmenntafélag (upprunalega gefin út 1948), bls .
214–215 .
35 Samkvæmt Schwarzschild (1986), bls . 340 . Enn á ný
vitnar Schwarzschild í heimild sem mér tekst ekki að finna .
36 Schwarzschild (1986), bls . 297–298 . Hann segist
halda að faðir Marx hafi turnast frá gyðingdómi til
mótmælendatrúar vegna hrifningu af Prússlandi .
(Schwarzschild (1986), bls 16 .) Kannski hann telji
þetta rök fyrir því að Marx hafi viljað verða prússneskur
alræðisherra .
37 Marx (1971): „Borgerkrigen i Frankrike“, í Karl Marx.
Verker i utvalg 4. Politiske skrifter . Oslo: Pax forlag, bls .
159–204 .
38 Ég er efins um það eins og sjá má hér . Stefán Snævarr
(2011), bls . 212–219 .
39 Kolakowski (1979): Den revolusjonære ånd (þýðandi
Ådne Cappelen) . Ósló: Dreyer, bls . 48 .
40 Eins og sést af þessari wikipediugrein er harkalega
deilt um það hvort telja beri ritið um gyðingavandann
andsemískt . http://en .wikipedia .org/wiki/On_the_Jewish_
Question#Interpretations . Sótt 10/4 2012 .
41 Gagnstætt þessari skoðun Marx er vandséð hvernig
frelsið fái tórað nema einstaklingurinn hafi e .k . griðareit
þar sem hann hefur óskoruð yfirráð . Annars er hægur
leikur að réttlæta valdbeitingu gegn honum í nafni hins
sanna samfrelsis . Á þetta hafa ýmsir af gagnrýnendum
marxismans bent, Schwarzschild gerir það óbeint (1986),
bls . 295) . Að mínu mati þýðir þetta ekki að frelsi hafi ekki
aðrar víddir en þær að ljá mönnum griðareit, þeir verða
líka að hafa e .k . innra frelsi, e .k sjálfræði . Sjá nánar Stefán
Snævarr (2011): Kredda í kreppu. Frjálshyggjan og móteitrið
gegn henni . Reykjavík: Heimskringla, bls . 161–189 .
42 Marx: „Zur Judenfrage“, Karl Marx-Friedrich Engels
(1976): Werke. Band 1. Berlin/DDR: Dietz Verlag, bls .
347–377, http://www .mlwerke .de/me/me01/me01_347 .
htm . Sótt 16/4 2012 .
43 Sú staðreynd að Marx var sjálfur af gyðingakyni útilokar
ekki að hann hafi verið e .k . andsemíti . Sjálfshatur meðal
gyðinga er ekki óalgengt, austurríski andans maður inn og
gyðingurinn Otto Weininger framdi sjálfsmorð vegna þess
að honum þótti grábölvað að vera gyðingur og hamaðist
gegn gyðingum í ritum sínum . T .d . Sarah Honig (2012):
„Another Track: The Otto Weininger Syndrome“, Jerusalem
Post, 6/4, http://www .jpost .com/Opinion/Columnists/
Article .aspx?id=177373 . Sótt 11/4 2012 .
44 Schwarzschild (1948), bls . . 256 . Marx: „Letter to
Engels“, July 30, 1882, http://www .marxists .org/archive/
marx/works/1862/letters/62_07_30a .htm . Sótt 23/4 2013 .
45 Marx: „Letter to Engels“, February 3, 1865,
http://www .marxists .org/archive/marx/works/1865/
letters/65_02_03 .htm . Sótt 23/4 2013 .
Sjá einnig Schwarzschild (1986), bls . 263 .
46 „Marx‘ letter to Ruge“ , í Marx Engels (1975): Collected
Works. Vol. 1, útgáfustaður óþekktur: International
Publishers, bls . 398–399, http://www .marxists .org/archive/
marx/works/1843/letters/43_03_13 .htm . Sótt 8/4 2012 .
47 T .d . Nietzsche (1994): Handan góðs og ills (þýðendur
Arthúr Björgvin Bollason og Þröstur Ásmundsson) .
Reykjavík: HÍB, bls 340–344 (§250 og 251) .
48 Þetta sagði Nietzsche fyrst í bókinni Hinum glöðu
vísindum (Die Fröhliche Wissenschaft), §125 (t .d . Friedrich
Nietzsche (1990): Das Hauptwerk. Band 2 . München:
Nymphenburger, bls . 466) .
49 Því hefur verið haldið fram að þýski kommúnista-
flokkurinn hafi notað tilvitnanir úr Um gyðingavandann
til að koma sér í mjúkinn hjá andsemítum . Olaf
Kistenmacher (2006): „From „Judas“ to „Jewish Capital“:
Antisemitic Forms of Thought in the German Communist
Party (KPD) in the Weimar Republic, 1918–1933“,
Engage, Issue 2, maí, http://www .engageonline .org .uk/
journal/index .php?journal_id=10&article_id=35 . Sótt
16/4 2012 .
50 Dóttir Stalíns, Svetlana Allelújeva, sagði að hann hefði
vantreyst gyðingum (Allelújeva (1967): Twenty Letters to a
Friend (þýðandi Priscilla Johnson) . New York: Harper &
Row .
Simon Sebag Montefiore segir í bók sinni um æsku
Stalíns að honum hafi líkað illa við menntamenn af
gyðinga ætt um (Montefiore (2007): Young Stalin . London:
Weidenfeld & Nicholson . Gagnstætt Deutscher ber
ekki Montefiore blak af alræðisherranum . Um afstöðu
ráðamanna Sovét ríkjanna til gyðinga, sjá t .d . http://
en .wikipedia .org/wiki/Antisemitism_in_the_Soviet_
Union . Sótt 25/4 2012 .
51 „Das religiöse Elend ist in einem der Ausdruck des
wirklichen Elendes und in einem die Protestation gegen
das wirkliche Elend . Die Religion ist der Seufzer der
bedrängten Kreatur, das Gemüt einer herzlosen Welt,
wie sie der Geist geistloser Zustände ist . Sie ist das
Opium des Volkes .“ Marx: „Zur Kritik der hegelschen
Rechtsphilosophie . Einleitung“, í Karl Marx-Friedrich
Engels (1976): Werke. Band 1. Berlin/DDR: Dietz
Verlag, bls . 378–391, http://www .mlwerke .de/me/me01/
me01_378 .htm . Sótt 7/4 2012 .
52 Sjá t . .d . http://en .wikipedia .org/wiki/Opium_of_the_
people . Sótt 9/4 2012 .
53 Þetta hafði Marx frá heimspekingnum Ludwig
Feuerbach . Til dæmis Marx: „Thesen über Feuerbach“,
í Karl Marx-Friedrich Engels (1969): Werke. Band 3..
Berlin/DDR: Dietz Verlag, bls . 5 . http://www .mlwerke .
de/me/me03/me03_005 .htm . Sótt 18/4 2012 . Til í
íslenskri þýðingu í Marx og Engels (1968): Úrvalsrit I–II .
Reykjavík: Mál og menning .
54 Engels: „Über den Antisemitismus“ (aus einem Brief
nach Wien), 1890, í í Karl Marx-Friedrich Engels (1963):
Werke. Band 22. Berlin/DDR: Dietz Verlag, bls . 49–51,
http://www .mlwerke .de/me/me22/me22_049 .htm . Sótt
7/4 2012 .
55 Kolakowski (1979), bls . 56–57 .
56 Marx og Engels (2008), bls . 202 .
57 Marx og Engels (2008), bls . 223 . Sjá enn fremur
Kolakowski (1979), bls . 63–64 .