Þjóðmál - 01.12.2013, Side 31

Þjóðmál - 01.12.2013, Side 31
30 Þjóðmál VETUR 2013 í Eyri á Álftanesi . Brúin lægi yfir 137m dýpi yfir ál, sem liggur að stórum hluta yfir siglingaleið frá Kerlingarskeri F-I-G- 3s til hafnar í Kópavogi . Af brúnni yfir að Eyri lægi vegurinn að línu yfir stafina „st“ í Bessastaðanes og beygði síðan yfir stafinn „e“ í Eskines og á Bessastaðaveginum og að vegamótum við Engidal . Þessi nýja aðalbraut myndi leysa mikil vandamál vegna um ferðar til flughafnar- innar sunn an við Skildinganes á uppfyllingu og frá Seltjarnarnesi í vesturbæ og miðbæ Í byrjun þarf að semja við Kópavogsbæ um að skipta Fossvogi sunnan gömlu flugbrautar norður-suður með jafnvægisreglu að dýpislínu 45m í Fossvogi að Hólmur F-I-R-5s á milli tveggja fjögurra metra toppa í vestur yfir Hólmur á kortinu . Nú ætti að mæla á kortinu einn sentimetra áframhald á þessari línu til vesturs frá 4m neðan línu og setja þar punkt í kortið . Undir stafnum „E“ í Eyri á Álftanesi þarf að setja annan punkt, draga síðan línu frá Eyri yfir fyrri punktinn að þverlínu milli 35 og 26 dýpistalna . Frá þessum punkti væri dregin lína til suðausturs að dýpislínu 42m að framlengingu á gömlu braut norður-suður í Fossvogi . Hérna kæmi fylling undir grjótvörn og veg, sem lægi á brú yfir að Eyri á Álftanesi, þar sem dýpi er 137m í djúpálnum, sem liggur að Kópavogi . Þá er dregin lína frá fyrsta punkti milli dýpis 4m og 4m í norðvestur að þverlínu milli 26m og 0,8m að 26m dýpi og settur punktur undir 26m . Héðan er dregin lína undir 0,4m og 44m að 78m dýpi . Hér kemur punktur . Þessi lína mundi vera í beina stefnu á Kerlingarsker F-I-G-3s . Frá punkti 78m lægi lína í norð-austur að 66m . Hérna kemur punktur, sem lína er dregin í suð-vestur á milli 47m og 35m . Hér kemur punktur við 35m . Héðan er dregin lína norð-austur á Nes Aero Rc . Innan þessara lína er ýtrasta stækkun til vestur fyrir flugvöll og flugbrautir á Lönguskerjum . Meira svæði er til uppfyllingar fyrir stækkun vesturbæjar Reykja víkur til framtíðarnota . Aðalflugbrautin austur-vestur lægi á línu hugsaðri frá dýpispunkti 3m við enda gömlu suður-norður-brautar undir OR Lambastaðir og að Jörundarboða sem stefnuvita . Ef litið er frá 3m byrjar brautin við 43m og endar við 41m . Suðaustur-braut á Lönguskerjum norðvestur byrjar á þverlínu 0,7m–22m við syðsta enda Lönguskerja, yfir stafinn ö, og endar á 72m — og línan endar á Kerlingarskeri sem stefnuviti, F-I-G-3s . Norður-suður-brautin hefst við 63m milli 56m–58m og stefnir á punkt nr . 2 út frá fjörunni við skólpleiðsluna neðan Hofsvallagötu og endar þar en línan stefnir á syðsta enda Eiðisskers, sem stefnuvita . Semja þyrfti við Álftanes, Kópavog og Seltjarnarnes um legu landamæra Reykjavíkur til suð-vesturs . Við lengingu suður-norður-brautar að miðju Fossvogs liggur varnargarður gegn sjávargangi að Hólmur F-I-R-5s og að 4m dýptarlínu og endar við 53m dýpt . (Þar sem flugbrautirnar eru dregnar með einu striki á kortið þarf að draga báðum megin við strikið með tveggja millimetra bili á kortinu, til þess að gera brautirnar sýnilegri . Sömuleiðis að draga línu innan við útlínur þessarar miklu uppfyllingar í Skerjafirði .) KORT af flugbrautunum úti á Lönguskerjum og flughöfn og flugvélastæði í skjóli við Skildinganesið sunnanvert . . .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.