Þjóðmál - 01.12.2013, Qupperneq 47

Þjóðmál - 01.12.2013, Qupperneq 47
46 Þjóðmál VETUR 2013 fenginn til að ræða um arfleifð Johns F . Kennedy, forseta Bandaríkjanna . Til tölu- lega sakleysislegt mál sem vakti þó fjaðra- fok á netinu . „Hvað er Hannes að gera í útvarpinu mínu?“ spurði fyrrverandi þing- maður og uppskar tugi húrrahrópa (læk) frá þöggunarliðinu . Hin síðari ár, einkum eftir að kalda stríðinu lauk, hafa deilur vegna málefna háskólans þó einkum snúist um trúarbrögð og kynjastöðu . Það er þó ekki einhlítt, því að deilur koma reglu lega upp innan deilda, oftast er þá bitist um stöðu- veitingar, þar sem þeir sem eru fyrir á básn- um vilja tryggja völd sín með ráðningu „sam vinnufúsra“ félaga . Töfrasprotanum, „fag legt mat“, er þá gjarnan veifað og sýnist sitt hverjum um þann ágæta sprota . Skipting í lið eða flokkadrættir er ekki bundið við íslenskt háskólasamfélag sem tekur mið af öllu því sem gerist í lönd- unum í kringum okkur . Því kemur það ekki á óvart að stundum blossi upp deilur sem rekja má beint til rétthugsunar . Hin síðari ár hafa átakamál innan kirkjunnar gert óvildarmönnum hennar þann leik léttari . Hér hefur áður verið nefnt að trúarbrögð og þá sérstaklega kristin trú eigi undir högg að sækja . Ísland sker sig ekki úr þar og er ekki langt síðan hatrammar deilur áttu sér stað innan Háskóla Íslands þar sem „sértrúarsöfnuður“, sem kallar sig Vantrú, gerði atlögu að stundakennara í trúarbragðafræði . Áður en yfir lauk voru kærur Vantrúar á hendur kennaranum orðnar 5 og mun Bjarni Randver Sigurvins- son þá orðinn, samkvæmt bloggsíðu Hörpu Hreinsdóttur:* „[ . . .] líklega kærðastur kennara í HÍ frá upphafi“ . Var háskólinn fullkomlega óundirbúinn slíkri árás eins og sást á verklagi og afgreiðslu „siðanefndar“ sem fengin var til að dæma í málinu . Varð hún að endingu að víkja vegna trúnaðarbests og ný siðanefnd skipuð í staðinn til að afgreiða málið . Er þetta ekki eina siðanefndin sem lent hefur í klandri í úrskurðum sínum innan Háskóla Íslands og hlýtur það að vera fróm ósk allra velunnara skólans að hann taki sig á og smíði verklagsreglur sem duga . Sem stendur hefur Vantrú gert hlé á aðgerðum sínum þótt óþarfi sé að ætla að verkefnaskrá þeirra varðandi átakið sé tæmd . Nýjasta deilumálið innan Háskóla Ís-lands, sem flokka má undir hrein- rækt aðan rétttrúnað, snýr að kvennaljóm- an um, ráðherranum og sendiherranum Jóni Baldvin Hannibalssyni . Mun kvensemi Jóns hafa ýft upp reiði femínista svo um munar og að því marki að gestakennarastaða, sem honum hafði verið boðin, reyndist á endan- um jafn laus í hendi og fugl í skógi . Enn og aftur var það svo skortur á verklagsregl- um sem kom í veg fyrir að viðhlítandi af- * http://harpa .blogg .is _færsla 1 .9 .2012 . Hin síðari ár hafa átakamál innan kirkjunnar gert óvildarmönnum hennar þann leik léttari . Hér hefur áður verið nefnt að trúarbrögð og þá sérstaklega kristin trú eigi undir högg að sækja . Ísland sker sig ekki úr þar og er ekki langt síðan hatrammar deilur áttu sér stað innan Háskóla Íslands þar sem „sértrúarsöfnuður“, sem kallar sig Vantrú, gerði atlögu að stundakennara í trúarbragðafræði .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.