Þjóðmál - 01.12.2013, Síða 56

Þjóðmál - 01.12.2013, Síða 56
 Þjóðmál VETUR 2013 55 2007, auk þess sem hún hafnaði tveimur öðrum slíkum um svipað leyti . Hver og einn af þessum fjórmenningum er með birt ingaskrá sem er mun öflugri en skorin saman lögð, og margfalt fleiri tilvitnanir, og eftir varð á þessu sviði í HÍ nánast ekkert rann sókna starf . Forysta skólans hreyfði hvorki legg né lið, þótt þetta væri augljóst dæmi um undirmálsfólk sem hrakti burt mjög öfluga vísindamenn . Það er svo sláandi, og minnir aftur á sam- svörunina milli gorgeirs fjármálaforkólfa fyrir hrun, hvernig forysta HÍ er samsett . Sama gildir reyndar um Háskólann í Reykjavík, sem segist líka ætla að skara fram úr á alþjóðavettvangi í rannsóknum . Æðsta akademíska forysta þessara skóla saman stendur af 12–15 manns, rektorum og aðstoðar rektorum, sviðsforsetum í HÍ og deildar forsetum í HR . Ekki ein einasta af þessum manneskjum hefur nokkra reynslu, sem talist getur, af starfi við þá erlendu háskóla sem markmiðið er að líkjast . Allt er þetta fólk sem numið hefur erlendis, en flest flýtt sér heim til Íslands aftur, sest á valdastóla og gætt þess vandlega að halda í burtu frá öllum áhrifum þeim sem einhverja burði hafa til að leiða starf af þessu tagi . Hvað er til ráða? Að byggja upp góðan rannsókna há-skóla er ekki auðvelt, en það er mjög einfalt: Maður ræður öflugt vísindafólk, í sæmilega samstæðum hópum, og býr því gott umhverfi til að stunda rannsóknir sínar . Ef viljinn væri fyrir hendi til að efla HÍ verulega, þá er það vel hægt . Og þótt mikið fé þurfi til að byggja upp miklu betri skóla en HÍ er í dag, þá má komast langt án aukinna fjárframlaga, með því að nota rannsóknaféð skynsamlega . Það þýðir meðal annars að hætta verður að greiða því fólki laun fyrir rannsóknir sem hefur ekki burði til að stunda þær . Ljóst er að það gildir um yfirgnæfandi meirihluta starfs- manna á menntavísindasviði, og stóran hluta á félagsvísindasviði, og tals vert af slíku fólki er líka að finna á hinum svið- unum þrem . Það segir sína sögu að meðal- framlag starfsmanns mennta vís inda sviðs á alþjóðavettvangi er aðeins tuttugasti hlutinn af því sem gildir um verkfræði- og náttúruvísindasvið, og félagsvísindasvið afkastar bara einum tíunda á við Verk og Nátt . Líklega ætti að hætta að greiða að minnsta kosti helmingi akademískra starfsmanna laun fyrir að stunda rannsóknir, og ef því fé væri skynsamlega varið mætti strax efla rannsóknastarfið til muna . Það myndi svo efla enn frekar gott rann- sóknastarf ef stór hluti fjárveitinga til rannsókna í háskólum færi gegnum sam- keppnissjóði . Það breytti varla miklu um skiptingu fjárins milli skóla, en sé vel að því staðið hvetur það háskólana til að ráða til sín besta fáanlega fólk, og búa því góð skilyrði . Það er eina leiðin til að byggja öflugan háskóla . Til þess þarf bara vilja, og kjark til að segja sannleikann . Æðsta akademíska forysta þessara skóla samanstendur af 12–15 manns, rektorum og aðstoðarrektorum, sviðsforsetum í HÍ og deildarforsetum í HR . Ekki ein einasta af þessum manneskjum hefur nokkra reynslu sem talist getur af starfi við þá erlendu háskóla sem markmiðið er að líkjast .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.