Þjóðmál - 01.12.2013, Síða 68

Þjóðmál - 01.12.2013, Síða 68
 Þjóðmál VETUR 2013 67 Fyr ir tæki eins og versl unar samsteypan Hag- ar og trygg ingafélögin hafa lítið svigrúm til að fjárfesta á innanlandsmarkaði . Þá hafa skuldir kaup hallarfyrirtækja lækkað skarpt . Með vaxandi fjárhagslegum styrk eykst geta fyrirtækja til að auka arðgreiðslur og eflaust er full þörf á því þar sem arður af markaðsvirði hlutabréfa er töluvert undir innlánsvöxtum í banka . Græddur er fenginn arður Markaðsverðmæti fyrirtækis, sem greiðir út arð, ætti að lækka í réttu hlutfalli við útgreiðsluna því arðgreiðslan lækkar auðvitað eigið fé þess . Fyrr á árum var oft talað um að fjárfestar stunduðu þann leik að kaupa hlutabréf í gamla Íslandsbanka fyrir aðalfund og seldu sömu bréf eftir aðal- Arðstefna nokkurra kauphallarfyrirtækja Hagar Stefnt er að því að Hagar hf . greiði hluthöfum sínum árlegan arð sem nemur 0,45 kr . á hlut hið minnsta og að hann vaxi um að minnsta kosti 5% á ári . Icelandair Group Markmið Icelandair Group hf . er að greiða um 20-40% hagnaðar hvers árs sem arð . Endanleg arðgreiðsla hvers árs mun ráðast af fjárhagslegri stöðu félagsins, fjárfestingaþörf og markaðsaðstæðum . Tryggingamiðstöðin Hluthöfum verður greiddur arður árlega . Stefnt skal að því að arðgreiðslur verði að lágmarki 50% af hagnaði eftir skatta . Arðgreiðslur eru háðar eftirfarandi fyrirvörum: • Félagið skal ávallt uppfylla reglur um gjaldþol. • Nægt laust fé skal ávallt vera tiltækt til reksturs félagsins. • Félagið skal ávallt vera fjárhagslega traust. Vátryggingafélagið Markmið stjórnar félagsins um gjaldþolshlutfall er að það sé að lágmarki 4,0 . Arðgreiðslustefna félagsins er sú að möguleg arðgreiðsla miðist við allt að 100% af hagnaði hvers árs eftir skatta, ef gjaldþolshlutfall eftir greiðslu arðs er yfir markmiði stjórnar . Össur Össur’s policy is to distribute a relatively stable dividend . The dividends will be decided annually in DKK per share based on realized earnings, the operational outlook and capital considerations, starting at DKK 0 .10 per share equivalent to 22% of net earnings in 2012 . In addition, Össur intends to purchase own shares with the aim to maintain a desired capital level of net interest bearing debt at USD 40–120 million .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.