Þjóðmál - 01.12.2013, Síða 75

Þjóðmál - 01.12.2013, Síða 75
74 Þjóðmál VETUR 2013 þetta tal um Finna fjörð var að það var eins og sjálfgefið að málið væri ákveðið og að af þessu yrði næstu ár . Um það hafa margir hinar sterkustu efasemdir enda augljóst að þetta væri vegna hagsmuna kínversku risafélaganna COSCO og CNOOC . Nú hefur The Second Annual Arctic Assembly verið boðað til fundar 5 .–7 . september 2014 í Reykjavík og þar næst í Alaska 2015 (iv) Lokaorð Ætlunin með þessum skrifum er ekki að leggja til ráð um hvernig stefna beri í utanríkismálum í náinni bráð . Hins vegar kalla þau mál á endurskoðun og nýja stefnumótun . Á næstu misserum verður vafalaust meiri háttar breyting á til högun vestrænnar samvinnu vegna stöðu Banda- ríkjanna . Íslendingum er tamt að líta til sam- skipta þeirra við okkur sem eitt mál, aðskilið frá öðrum . Þannig heyrist að Donald Rums- feld, þáverandi varnarmálaráðherra Banda- ríkjanna, hafi haft horn í síðu Íslendinga frá þeim tíma er hann var fastafulltrúi í NATO vegna fyrirkomulags verktökunnar í Keflavík . En í ljós kemur, að fyrir banda- rískum stjórnvöldum hefur vakið að láta gott heita með hernaðarlega viðveru á norður slóðum og láta Norðurskautsráðið um þau mál . Hafa viðhorf okkar þar engin áhrif? Eigum við ekki að horfast í augu við þá staðreynd að ríkisstjórnin, sem tók við 2009, var áhugalaus um þau mál og lagði Varn ar málastofnun niður? Annað mál og miklu stærra en þetta, eru áhrif ófara hernaðaraðgerða Bandaríkjanna í Austurlöndum fjær á stjórnmálalífið og almenningsálitið, svo sem það endur- spegl ast í þinginu í Washington . Margir Bandaríkjamenn vilja hverfa frá ráðandi hlutverki, að ekki sé talað um hernaðar- íhlutun, í deilumálum eins og nýverið varðandi Sýrland . Bandaríkjamenn tóku ekki þátt í loftárásum í Líbýu . Það gerðu Evrópulönd, þeirra á meðal Svíar . Hið gamla og nána samband Íslands og Bandaríkjanna er horfið en þótt hér verði aldrei aftur herstöð á þeirra vegum, má að sjálfsögðu treysta á öryggisráðstafanir . Við væntum þess að frumkvæði okkar í þeim efnum yrði vel tekið, enda lægi það fyrir að hugur fylgdi máli hjá Íslendingum . Varðandi Evrópusambandið og Ísland hefur allt verið sag sem segja þarf hér að framan . Eitt atriði enn er þó mjög þýð- ingar mikið . Diplómatísk tengsl og alþjóða- samn ingar á vegum ríkisstjórna eru rekin af utan ríkisþjónustum í kyrrþey . Um það kunna stjórnvöld að vilja koma fram sínu pólitíska mati á meðan ferlið stendur . Slík ar yfirlýsingar eru vandmeðfarnar og sér stak- lega ef þar við bætast ummæli við höfð í hita dagsins á þjóðþingum . Þegar um er að ræða þýðingarmestu samninga sem slíkur aðili sem Evrópusambandið yfirleitt gerir, þ .e . aðild nýrra ríkja, er allt slíkt efni frásagna sem viðkomandi sendiráð senda tafarlaust til höfuð borga . Þá verður öðrum að vera skiljan legt hvaða stjórnvald ræður ferð . Fram ganga forseta Íslands í seinni tíð hefur valdið ruglingi erlendis hvað þetta snertir . Það á vænt an lega við um sambandið við Kína . Ætlunin með þessum skrifum er ekki að leggja til ráð um hvernig stefna beri í utanríkismálum í náinni bráð . Hins vegar kalla þau mál á endurskoðun og nýja stefnumótun .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.