Þjóðmál - 01.12.2013, Qupperneq 78

Þjóðmál - 01.12.2013, Qupperneq 78
 Þjóðmál VETUR 2013 77 Engeyjarættin er nefnilega rakin til konu, ættmóðurinnar Ólafar Snorra dótt- ur, sem fæddist í Engey og giftist Pétri Guðmundssyni frá Skildinganesi við Reykja vík . Guðrún dóttir þeirra þótti glæsi legur kvenkostur og sagt er að hún hafi hrygg brotið ellefu vonbiðla . Að lokum gift- ist hún Kristni Magnússyni sem var báta- smið ur . Þau áttu soninn Pétur og eignaðist hann dóttur sem skírð var Guðrún . Guðrún var langamma Bjarna Bene- dikts sonar, formanns Sjálfstæðisflokksins og nú verandi fjármálaráðherra . Snemma fékk hún áhuga á pólitík og barðist ötullega fyrir réttindum kvenna, var virk í verka- lýðs baráttunni og heimtaði sömu laun fyrir konur og karla í hópi verkafólks . Guðrún giftist Benedikt Sveinssyni og starfaði hann sem bókavörður við Lands- bókasafnið, enda mikill áhugamaður um bókmenntir . Ekki voru þau hjón rík af pen ingum, þurftu að setja Pétur son sinn í fóstur . Þrír synir þeirra urðu síðan kunnir athafnamenn á ýmsum sviðum, Sveinn í útgerð, Pétur sendiherra, bankastjóri og þingmaður og Bjarni einn af mestu stjórn- málaskörungum Íslendinga fyrr og síðar . Sveinn var sennilega sá eini af þeim bræðrum sem eignaðist mikla peninga . Pétur var kallaður „bankastjóri fátæka fólksins“ og það lýsir honum vel . Ekki hefur komið annað fram en þeir bræður hafi verið velviljaðir í annarra garð . Nóg um Engeyjarættina, en hvað gerðu vinstri menn til að auka möguleika al- mennings til að keppa við ríkjandi öfl á markaði, þ .m .t . örfáir af afkomendum Ólafar Snorradóttur frá Engey? Ítuttugu ár, frá 1971 til 1991, ríktu vinstri flokkarnir að mestu leyti, Sjálf- stæðisflokkurinn náði ekki að fóta sig á þessum árum . Vinstri flokkarnir skertu ekki hár á höfði ráðandi aðila á markaði, en hvenær hyllti undir endalok „ættar veld- anna“? Þegar sjálfstæðismenn komust til valda árið 1991 markaði Sjálfstæðisflokkurinn stefnu sem hleypti nýju blóði í atvinnu- líf þjóðar innar og allir sem vettlingi gátu valdið stofnuðu fyrirtæki og gátu auðgast að vild . Við sjálfstæðismenn þurfum að gæta þess að láta vinstri flokkana aldrei aftur komast aftur upp með hálfsannleik og lygar . Þeir eiga að standa og falla með stefnu sinni, ekki skreyta sig með stolnum fjöðrum . Þeim hefur aldrei tekist að stjórna án aðkomu Sjálf stæðisflokksins . Við sjálfstæðismenn þurfum að gæta þess að láta vinstri flokkanna aldrei aftur komast upp með hálfsannleik og lygar . Þeir eiga að standa og falla með stefnu sinni, ekki skreyta sig með stolnum fjöðrum . Þeir hafa aldrei náð að stjórna án aðkomu Sjálf stæðisflokksins .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.