Þjóðmál - 01.12.2013, Síða 93

Þjóðmál - 01.12.2013, Síða 93
92 Þjóðmál VETUR 2013 urnar fram að kosn ingum . Það verði að henda honum niður lægðum út, og í kaup- bæti gera það innan við viku eftir að hann greinist með krabba mein . Og þegar hann býður vara formann sinn, Þorgerði Katrínu, fram í staðinn, þá er svarað með kröfu um … Jóhönnu Sigurðardóttur. Þetta eru Sam- fylkingar heilindi í fáum orðum . Þakki menn fyrir að fá þau ekki í mörgum . Þetta er ófögur lýsing en segir það sem mörg um sjálfstæðismanni bjó í brjósti þessa örlagaríku daga . Þegar ríkis stjórnar- flokk arnir lentu í vandræðum sem gerðist oft reyndu þau Jóhanna og Steingrímur J . jafnan að berja í brestina með árásum á Sjálf stæðisflokkinn . Erfitt stjórnarsamstarf Íbók sinni segir Jónína Leósdóttir að í spor um Jóhönnu hefði hún „margoft lagt árar í bát“, uppgjöf hafi hins vegar ekki verið til umræðu, sama á hverju gekk: Samt sá ég að þetta hafði djúpstæðari áhrif á hana en henni þótti þægilegt að viðurkenna . Hún varð sífellt fölari og andlits drættirnir alvarlegri . Og þegar hún kom heim á kvöldin var engu líkara en hún bæri níðþunga, ósýnilega byrði á öxlun um til viðbótar við fjögurra kílóa skjala tösku . Ég þurfti ekki að líta út um gluggann til að vita hvort það væri Jóhanna eða einhver annar sem gekk upp útidyratröppurnar, þreytan heyrðist í hverju spori .[…] Stundum voru sporin út á daginn þó næstum jafnþung og sporin upp tröppurnar á kvöldin . Þegar hún þurfti ekki aðeins að kljást við mótherja sína í pólitík heldur einnig einstaklinga innan þingliðs stjórnarflokkanna, þá fór mín kona ekki glaðbeitt í vinnuna . Þetta er ekki uppörvandi lýsing á stjórnar- samstarfinu . Það er hins vegar meiri sam- hljómur í henni og því sem segir í bókum Össurar og Steingríms J . en þegar lýst er stjórnarmynduninni í janúar 2009 . Þingflokkur VG klofnaði í höndunum á Steingrími J . og hann neyddist til að segja af sér flokksformennsku til að bjarga eigin flokki frá brotlendingu . Össur var log andi hræddur um pólitískt líf sitt vegna yfir- vofandi prófkjörs haustið 2012 þar sem beitt var alls kyns bellibrögðum honum til höfuðs . Eitt minnkaði aldrei hjá Össuri: sjálfs- ánægjan . Hinn 7 . október 2012 segir hann til dæmis við dagbók sína: Ég hef þykkasta skrápinn í íslenskum stjórn málum og læt mér fátt um finnast . Ég hef sjálfur verið grimmur stjórnmála maður á köflum, vængjað flokka með átökum á pólitískum æskuárum og reynsl an hefur kennt mér að karma lög mál ið gildir líka í pólitík . Menn fá til sín það sem þeir gefa frá sér . Þeir sem eru upp spretta neikvæðra strauma lenda að lok um sjálfir í svelgnum . Þ ingflokkur VG klofnaði í höndunum á Steingrími J . og hann neyddist til að segja af sér flokksformennsku til að bjarga eigin flokki frá brotlendingu . Össur var log- andi hræddur um pólitískt líf sitt vegna yfir vofandi prófkjörs haustið 2012 þar sem beitt var alls kyns bellibrögðum honum til höfuðs . Eitt minnkaði aldrei hjá Össuri: sjálfs ánægjan .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.