Þjóðmál - 01.12.2013, Qupperneq 97

Þjóðmál - 01.12.2013, Qupperneq 97
96 Þjóðmál VETUR 2013 ekki nema helmingurinn af leiðinni í gegnum Miðjarðarhaf, um Súez-skurð, Rauðahaf og Indlandshaf . Heim skauta- leiðin er 20% styttri en ef siglt er með strönd Rússlands, auk þess þarf ekki að greiða Rússum siglingagjöld eða fara að reglum þeirra um fylgd ísbrjóta sé hún farin . Olía er enn sem komið er sýnd veiði en ekki gefin og ljóst að við erum ekki í fyrsta sæti, þegar kemur að vali á staðsetningu fyrir umskipunarhöfn, þótt þróunin í þeim efnum gæti orðið okkur hagstæð . En fleira kemur til . Heiðar segir: Hagkvæmt er að þróa ýmsa grunn- þjónustu á Íslandi á þann veg að hún þjóni Norður-Atlantshafssvæðinu öllu og ekki sízt Grænlandi . Nægir þar að benda á heilbrigðisþjónustu . Hún er öflug og á heimsmælikvarða á Íslandi, að ná sambærilegum árangri á Grænlandi er ekkert áhlaupaverk og heilbrigð skynsemi segir að betra sé að flytja sjúkling frá Grænlandi til Íslands en Danmerkur . Og bókarhöfundur bendir á fleiri tækifæri til að veita Grænlendingum þjónustu við þá miklu uppbyggingu, sem þar er fram undan: Greenland Connect heitir fjar skipta sæ- strengurinn, sem tengist Danice-strengn- um á Íslandi og liggur síðan í hafi til Ný- fundnalands í Kanada . Um 52 þúsund manns eða 92,3% Grænlendinga hafa aðgang að neti og landslénið er .gl . Reka má þjónustu við upplýsingakerfi, bókhald og öll aðföng í rekstri á Grænlandi frá Íslandi . Þar eru fyrirtæki, starfsfólk og vöru hús, sem veita fyrirtækjum og opin- berum aðilum alhliða þjón ustu . Ísland getur orðið þungamiðja í slíkri starf semi á Norðurslóðum . Hér hefur einungis verið stiklað á stóru í þessari athyglisverðu og upp lýsandi bók . Í raun og veru er að finna í texta hennar verkefnaskrá fyrir stjórn völd á Íslandi til þess að fara eftir og fylgja eftir til þess að tryggja hlutdeild okkar sem þjóðar í uppbyggingu Norðurslóða . Annar kjarni þessarar bókar eru hug leiðingar höfundar um efnahagsmál á Íslandi fyrir og eftir hrun og ýmsa grundvallar þætti þeirra svo sem gjaldmiðilsmál . Heiðar Guðjónsson hefur um nokkurt skeið verið talsmaður þess að við Íslendingar tökum einhliða upp annan gjaldmiðil, t .d . Kanadadollar . Þótt rök semdir hans hafi ekki sannfært þann lesanda, sem þennan texta skrifar er engu að síður ljóst að þær hugmyndir ber að ræða á annan veg en þann að um sé að ræða hugdettur nokkurra sérvitringa . Bók Heiðars Guðjónssonar um Norður- slóðir er einhver mikilvægasta bók, sem hér hefur komið út um þjóðfélagsmál á seinni árum . Þar talar fulltrúi nýrrar kynslóðar á þann veg að hugmyndir hans og framtíðarsýn kalla á ítarlegar umræður hér heima fyrir . Ætli margir Íslendingar hafi t .d . áttað sig á þeirri sérstöðu lands okkar sem bókarhöfundur lýsir á þennan veg: Hnattstaða Íslands veitir þjóðinni ein stakt forskot . Golfstraumurinn gerir veðr át- tuna þar auk þess mun skaplegri en á álíka norðlægum svæðum . Mesta sér staðan felst þó í hinum íslausu höfnum . Þessi aðstöðumunur jafnast á við ein okunar- aðstöðu . Íslendingar búa við fram úr skar- andi aðstæður og verða að nýta þær . Það er kominn tími til að fleiri komi að stefnumörkun Íslands í málefnum Norð- urslóða en embættismenn og sér fræðingar . Höfundur þeirrar bókar, sem hér hefur verið fjallað um, er einn þeirra, sem þjóðin á að kalla til þeirra verka .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.