Skólavarðan - 01.12.2012, Side 29

Skólavarðan - 01.12.2012, Side 29
UMSÓKNARFRESTIR 2013 COMENIUSARSTYRKIR ENDURMENNTUN KENNARA Styrkir veittir til kennara á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi til endurmenntunar í viðkomandi fagi í 1-6 vikur. Einnig er hægt að fara og fylgjast með kennslustarfi í evrópskum skólum („job-shadowing“). Meðalupphæð styrkja er 1750 € fyrir eina viku. Umsóknarfrestir eru ófrávíkjanlegir: 16. janúar fyrir námskeið eftir 1. maí 30. apríl fyrir námskeið eftir 1. september 17. september fyrir námskeið eftir 1. janúar 2014 SKÓLASAMSTARFSVERKEFNI Comeniusarverkefni byggja á þriggja landa samstarfi á tveggja ára tímabili sem fela í sér starf nemenda og fundaferðir kennara til þátttökulanda. Einnig er um að ræða tvíhliða nemendaskiptaverkefni fyrir 12 ára og eldri, minnst 10 í hóp. Heimsóknir standa yfir í a.m.k. 10 daga. Verkefni með 12 ferðum eru styrkt um 18.000 €. Umsóknarfrestur er til 21. febrúar 2013 COMENIUS REGIO Comenius regio er tveggja landa samstarf þar sem þrjár stofnanir frá hverju landi vinna saman. Verkefnin tengja saman skóla og skólaskrifstofur og félög tengd þeim. Hámarksstyrkur er 45.000 €. Umsóknarfrestur er til 21. febrúar 2013 COMENIUS AÐSTOÐARKENNSLA Kjörið tækifæri fyrir kennara að sækja um að fá aðstoðarkennara frá landi í Evrópu eða verðandi kennara til að fara utan í 3-8 mánuði. Aðstoðarkennarar eru styrktir frá sínu heimalandi. Aðstoð getur nýst í flestum fögum á leik-, grunn og framhaldsskólastigi. Umsóknarfrestur er til 31. janúar 2013 Nánari upplýsingar veitir Þorgerður, teva@hi.is hjá Landskrifstofu Menntaáætlunar ESB, Dunhagi 5, 107 Reykjavík. www.comenius.is LANDSKRIFSTOFA MENNTAÁÆTLUNAR ESB COMENIUS Háskólatorgi, Sæmundargötu | 101 Reykjavík | 525 4311 www.lme.is FYRIR LEIK-, GRUNN- OG FRAMHALDSSKÓLA COMENIUS

x

Skólavarðan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.