Skólavarðan - 01.12.2012, Page 43
43
Skólavarðan 2. tbl. 2012
Mynd 16. Svigrúm til að sinna nemendum með sérþarfi r og of stórir nemendahópar.
Marktækur munur er á milli kennarahópa hvað varðar nemendafjölda í
námshópum og tækifæri til fjölbreyttra kennsluhátta (χ2 (20)=82,7 , p<0,001).
Bóknámskennarar (440, eða 66%) telja frekar en aðrir kennarahópar fjölda
nemenda í námshópum vera fyrirstöðu fjölbreyttra kennsluhátta samanborið
við 8 (30%) starfsnámskennarar (mynd 17).
Mynd 17. Ég er með of marga nemendur í námshópum til að nota fjölbreytta
kennsluhætti og kennarahópar.
Marktækur munur er á milli kennarahópa hvað varðar nemendafjölda í náms-
hópum og tækifæri til fjölbreytts námsmats (c2 (4)=38,1 , p<0,001). Bóknáms-
kennarar (306, eða 47%) telja sig frekar en aðrir kennarahópar vera með of marga
nemendur í námshópum til að nota fjölbreytt námsmat samanborið við 2 (8%)
starfsnámskennara (mynd 18).
Mynd 18. Ég er með of marga nemendur í námshópum til að nota fjölbreytt námsmat.
rannsóknir
Visit
our
blog:
Látum ekki
menntun
gjalda
kreppunnar!
Ekki frysta
framtíð mína
Iceland_bookmark.indd 1 19/11/2012 15:07:23