Skólavarðan - 01.12.2012, Síða 50

Skólavarðan - 01.12.2012, Síða 50
50 Skólavarðan 2. tbl. 2012slaka á Lausn krossgátu í 1.tbl Skólavörðunnar 2012 Þrenn verðlaun voru veitt fyrir réttar lausnir á síðustu krossgátu. Verðlaunahafar voru: Anna Margrét Björnsdóttir, Guðfinna Kristjánsdóttir og Sigríður Hjördís Indriðadóttir. Þær hlutu allar bókagjöf frá bókforlaginu Bjarti. Krossgáta KÍ Sendið lausnina ásamt nafni og heimilisfangi fyrir 10. janúar 2013 til Skólavörðunnar í Kennarahúsinu, Laufásvegi 81, 101 Reykjavík. Bókaverðlaun í boði! LóðRéTT 1. Forskrift sem lýsir hvernig leysa megi tiltekið reiknivandamál sérstaklega fyrir tölvur. (6) 2. Jósk borg. (6) 3. Blanda af hreinum efnum sem eru annað hvort frumefni og/eða efnasambönd. (10) 5. Flugvöllur í norðaustur London (8) 6. Maður skapaður úr hráka ása og vana. (6) 7. Eyja á mörkum Evrópu, Asíu og Afríku þar sem Seifur er talinn hafa fæðst. (4) 9. „Og kýrnar leika við kvurn sinn _____.“ (6) 11. Fugladrit notað til áburðar. (5) 15. Hús sem ekkert jarðnæði fylgir. (7) 18. Grænmeti skylt agúrku, kúrbít og melónu með hart hýði sem er ekki borðað. (7) 19. ___ Tómasar frænda, skáldsaga eftir Harriet Beecher Stowe. (4) 21. Málmblanda úr kopar og sinki. (5) 22. Konungsríki milli Kína og Indlands. (6) 25. Bóndi á jörð sem gengur að erfðum í heilu lagi. (10) 26. Orka sem kemur fram þegar efni breytist í orku. (9) 29. „Á þessari rímlausu ______“ Jóhannes úr Kötlum. (8) 30. Flokkur lindýra, oftast með höfuð með tveimur fálmurum og kviðlægan fót. (7) 31. Flugvöllur suður af Uppsölum og norður af Stokkhólmi. (7) 33. Hátíð sem upprunalega hét pesah. (6) 34. Stærsta eyðimörk heims. (6) 36. Nýklakinn fiskur. (5) LÁRéTT 1. Ber Vaccinium myrtillus sem vaxa á ljósgrænu lyngi með tenntum blöðum, finnast aðallega á Vestfjörðum og Norðurlandi. (10) 4. Þriðja stærsta borg Japan. (5) 8. Uppljómun sem Búdda sagði að væri lausn frá áþján heimsins. (7) 10. Staður þar sem bjór er búinn til. (8) 12. Stjórnmálastefna sem heitir á frummálinu Nationalsozialismus. (6) 13. Þrír undir pari í golfi. (9) 14. Íslenskt embættisheiti sem var í notkun fram til 1904. (8) 16. Enskur stærðfræðingur sem fann upp vél sem kennd var við hann. (6) 17. Fylgismaðurinn sem fylgir kenningum Formannsins. (9) 18. Hlaupaskór með járnpinnum. (9) 20. Himintungl á sporbaug um sól gerð úr ís, gasi og ryki. (11) 23. Kirkjugarðshlið. (8) 24. Hringlaga skraut úr gifsi í herbergislofti. (7) 27. Höfundur „Hroka og hleypidóma“. (4,6) 28. Grunneining próteina. (9) 31. Tönn milli framtanna og jaxla. (8) 32. Skosk hljómsveit best þekkt fyrir „Don’t You (Forget About Me)“. (6,5) 35. Nóbelsverðlaunahöfundur frá Ródesíu sem skrifaði Grasið syngur. (7) 37. Herra á ítölsku. (6) 38. Himna utan um frumukjarna sem stjórnar flæði efna milli hans og umfrymis. (11) 39. Embættisheiti Tenzin Gyatso. (5,4) 40. Fugl af sömu ættkvísl og Kíkí í Ævintýrabókunum. (7)

x

Skólavarðan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.