Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 22.10.2002, Blaðsíða 25

Tímarit Máls og menningar - 22.10.2002, Blaðsíða 25
Fyrsti dansinn II. hann var ekkert faðir vor en ég hélt það hann kenndi mér pardans polka ræl og mazúrka kunni bæði opinn ræl og skiptiræl þau rúlluðu upp mottunum mamma og hann á fjalalögðu ganggólfi eftir fjóstíma og fréttir hann dansaði fyrst við mömmu svo við mig sagði ég væri léttfætt og lét mig dansa þétt í sínum ræl með endurteknu hiki inni í skiptisporinu drottinn setti ekki „vörð fyrir munn minn ...“ en ég hélt það polkinn var kátína auðveld og hiklaus en rælinn þoldi ég illa fegin þegar tjúttið kom og tvistið og sjeikið hægt að hrista af sér eitt og annað tvista burtu faðir vor og heljargreipar pardansins er ég þoldi illa barn á gangi undir útsaumaða skiltinu drottinnblessiheimilið gyllt á svörtum grunni Kristín Bjarnadóttir (f.1948) er ljóðskáld, ættuð að norðan og vestan en býr í Svíþjóð. Hún er höfundur ljóðsögunnar Því að þitt er landslagið (1999). Kristín hlaut viðurkenningu í ljóðasam- keppninni „Ljóðstafur Jóns úr Vör“ árið 2002 fyrir ljóðið Fyrsti dansinn I - II. 24 Ljóð Kristín Bjarna 17.10.2002 11:02 Page 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.