Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Síða 11

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Síða 11
11 verður ekki hjá því komist fyrir ríkisvaldið og þjóðkirkjuna að hefja viðræður um þau mál til lengri tíma og tryggja það að við séum sammála um megin þættina þar. Sú vinna verður sett í gang á næstu vikum með aðkomu innanríkisráðuneytisins, fjármála- og efnahagsráðuneytisins og þjóðkirkjunnar og við munum fara yfir það og ég hef þegar átt góð samtöl við biskup um þau mál. Ég sé fyrir mér að út úr þeirri vinnu komi sameiginleg áætlun hvernig við snúum þeirri þróun við sem við þekkjum öll að hafi verið hamlandi. Við erum hins vegar, sem betur fer, lengra komin hvað sóknargjöldin varðar; og nú ætla ég ekki að fara í umræðuna sem hér var um einstaka þætti er varða fjárlagafrumvarpið eða um það hvernig haldið er á einstaka liðum þess, fjárlagafumvarpið er eins og menn þekkja í meðförum Alþingis þessa stundina, í meðförum þingmanna, og við sjáum hvernig þeir vinna úr þeim málum enda er þeirra rödd endanleg í því máli. En mín afstaða hefur verið skýr í því, ég tilkynnti ykkur hér á kirkjuþingi fyrir ári síðan að ég myndi óska eftir því að Sigríður Anna Þórðardóttir fv. ráðherra myndi leiða starfshóp til að fjalla um fjárhagsleg samskipti ríkis og kirkju, sá starfshópur skilaði til mín greinargerð í sumarbyrjun sem við höfum verið að vinna með síðan, og viljum standa við og vinna með. Ég hef þegar kynnt þá niðurstöðu í ríkisstjórn og um hana er góð sátt. Ég vil stikla á stórum þáttum í þeim niðurstöðum því að öllum sem þekkja að einhverju leyti til starfsemi þjóðkirkjunnar er kunnugt um þær afleiðingar sem niðurskurðurinn hefur haft á safnaðarstarf og almenna starfsemi kirkjunnar um allt land en megin verkefni umrædds starfshóps var jú að gera grein fyrir þeim skerðingum, finna út nákvæmlega hvernig þær hefðu verið og koma með lausnir til þess að leysa þann ágreining. Fram kom í þeirri vinnu að uppsöfnuð skerðing fjárframlaga sem byggja á innheimtu sóknargjalda til þjóðkirkjunnar og til annarra trúfélaga árin 2009-2014; skerðingin þá umfram breytingu fjárveitinga til stofnana sem heyra undir innanríkisráðuneytið nemur 4,1 milljarði á þessum tíma, og það er umframskerðing frá því sem aðrar stofnanir fengu. Það er því ljóst að undanfarin ár var gengið hart fram gagnvart almennri starfsemi sókna í landinu og það er töluvert átak að koma því á þann stað sem allir geta verið nokkuð sáttir við. En starfshópurinn lagði sig fram um það og lagði til að þjóðkirkjan og ráðuneytið myndu semja um hækkun sóknargjalda í áföngum næstu árin. Nefndin lagði einnig til að eigi síðar en árið 2016 yrði samið um að draga að fullu til baka á tilteknum tíma þá skerðingu á sóknargjöldum til að ákvæði laga um sóknargjöld komi að fullu til framkvæmda á ný. Og með þessar tillögur hefur innanríkisráðuneytið og ríkisvaldið unnið frá því í haust, fjárlagafrumvarpið endurspeglar þá ákvörðun að ganga til þess verks í áföngum og miðar okkar áætlun við að þessum árangri verði náð á fjórum árum. Drög að samkomulagi þess efnis liggja fyrir og ég vonast til að okkur takist að undirrita það samkomulag áður en langt um líður, en eins og ég sagði áður, hefur málið þegar verið kynnt í ríkisstjórn og fengið góðar undirtektir. Síðan er það önnur hlið á sama peningi hvernig Alþingi vinnur nákvæmlega úr því með umræddar verðbætur á sóknargjöldin almennt. Kæru þingfulltrúar, líkt og ég nefndi í upphafi og líkt og nefnt var hér af forseta þingsins þá hafa undanfarin ár, og engin hefur farið varhluta af því, hvorki kirkjan, aðrar stofnanir, né almenningur í okkar góða samfélagi, síðustu ár hafa verið stormasöm. Þau hafa verið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.