Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Blaðsíða 12

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Blaðsíða 12
12 13 stormasöm í ýmsum skilningi og það má á vissan hátt segja að stormurinn vari enn. Og kannski er það lengri tími en mörg okkar héldu og lengri tími en við höfum áttað okkur á, þegar yfir Ísland dundi það sem í daglegu tali er kallað bankahrunið en hafði að mínu mati mjög almenn og víðtæk áhrif á íslenska þjóðarsál. Sá stormur varir að mörgu leyti enn og ókyrrð og uppþot, ekki síst í almennri umræðu hafa tekið miklum breytingum. Þessir tíma eru að mörgu leyti mjög snúnir fyrir allar stofnanir og almenning í landinu. En stormar og breytingar eru líka oft tilefni til að staldra við og velta fyrir sér hvernig við komumst á betri stað, og það tel ég að sé mikilvægt fyrir okkur að gera. Að velta því fyrir okkur í góðu samtali og samstarfi við þjóðina okkar hvernig viljum taka næstu skref; hvernig við kjósum að halda áfram. Hvort við kjósum að halda þannig áfram að við tökum hönd í hönd og kjósum það sem ég held að skipti mestu máli í þessu samfélagi: Að treysta hvert öðru. Það er kannski það sem hefur verið áhrifamest í öllu þessu, það er að okkur skortir traust hvert á öðru. Ég held að sé stærsta viðfangsefni okkar góða samfélags að endurnýja og endurvekja það traust sem lifað hefur með þessari þjóð frá upphafi, en virðist nú tímabundið hafa glatað því gildi sem það áður hafði. Og við öll sem komum að verkefnum á opinberum vettvangi skynjum þessa stöðu, finnum hana, reynum að nálgast hana en erum líkt og margir aðrir í því á einhverjum þeim tímamótum að það er ástæða til að taka samtalið við fleiri en einungis sjálfa sig. Þess vegna er það svo að opinber umræða eins og hún blasir við okkur flestum er oft afar hörð, afar óvægin og þungbær fyrir marga. Svo þungbær að á köflum hljótum við að velta því fyrir okkur hvort sumt af hinni opinberu daglegu umræðu er jafnvel ekki við hæfi viðkvæmra. Jafnvel ekki við hæfi barnanna okkar, jafnvel ekki boðleg börnunum okkar og jafnvel á þeim stað að við viljum eftir fréttatíma í útvarpi og sjónvarpi eða lestur á vefsíðum setjast niður með börnunum okkar og reyna að telja þeim trú um það að það sé fleira sem sameinar okkur en sundrar. Þegar fjölskyldurnar í landinu telja sig þurfa að eiga það samtal reglulega við börnin sín; að minna þau á það sem mestu skiptir, og minna þau á það að við erum hér saman vegna einhvers, vegna þess að við treystum hvert öðru, trúum hvert á annað og ætlum sameiginlega á góðan stað - meðan við sem foreldrar í þessu landi teljum okkur þurfa að eiga þetta samtal reglulega við börnin okkar þá þurfum við öll að staldra við. Mín von er sú að við gerum það vel, við gerum það vandað og við gerum það af meiri virðingu, meira umburðarlyndi og meiri skilningi fyrir sjónarmiðum annarra en við höfum gert að undanförnu. Við þurfum nefnilega að vanda okkur við það hvernig við tölum um og tölum við náungann. Við þurfum að vanda okkur sem þjóð við að fara á annan og betri stað. Og það sem ég nefndi áðan og skiptir mestu við verðum að læra að treysta á ný. Það getur verið erfitt, það getur verið snúið, en það verður að gerast! Það er forsenda þess að við náum þeim árangri sem býr í þessu samfélagi og er alls staðar í þessu samfélagi. Fyrir utan þessar kirkjudyr hér og fyrir utan hverja einustu dyr í þessu dásamlega samfélagi er stútfullt af tækifærum sem bíða eftir að verða gripin af börnunum okkar og komandi kynslóðum en þau verða ekki gripin ef engin treystir sér til þess að grípa þau. Þetta þurfum við öll sem eigum í samtali við þjóðina að minna okkur á. Svo verðum við, þegar á móti blæs, eins og nefnt var hér af forseta kirkjuþings, þegar á móti blæs í opinberri umræðu og í almennri umræðu og einhverjum þykir að sér vegið og eitthvað ósanngjarnt, þá bindur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.