Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Síða 17

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Síða 17
17 okkur og hvetja okkur til að sofna ekki á verðinum varðandi boðunina og þjónustuna. Við höfum átt erfitt með að verjast þegar fréttir með tölulegum upplýsingum hafa verið fram bornar. Það hefur t.d. hvergi komið fram að yfir 90% allra útfara á landinu eru kirkjulegar athafnir og um 90% ungmenna fermast þrátt fyrir það að meðlimir Þjóðkirkjunnar eru rúmlega 70% þjóðarinnar. Í gærkveldi setti ég landsmót æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar sem fram fer á Hvammstanga. Yfir 600 unglingar víðsvegar af landinu koma saman þessa helgi, fræðast, láta gott af sér leiða, skemmta sér og uppbyggjast. Það er því ekki rétt sem stundum heyrist að framtíð þessa lands, unglingarnir vilji ekki vera með í kirkjulegu starfi. Landsmótið hefur verið árviss atburður í fjölda ára og eru margir leiðtoganna búnir að útskrifast úr farskóla leiðtogaefna en þann skóla hefur kirkjan starfrækt um árabil. Það er því margt sem bendir til þess að þjóðkirkjan muni lifi góðu lífi í framtíðinni. Mörgum landanum er hlýtt til kirkjunnar og í vísitasíum mínum finn ég það glöggt. Kirkjuhúsunum er sinnt af natni og starfið blómstrar víða. Hinir helgu staðir þjóðarinnar eiga sér velunnara sem taka því illa ef stungið er upp á breytingum á þeim. Það hefur ekki farið fram hjá kirkjuráði sem ber ábyrgð á Skálholti að hugmyndir um uppbyggingu ferðaþjónustu þar á stað hafa ekki hlotið hljómgrunn hjá öllum. Kirkjuþingsfulltrúum gefst kostur á því hér á þinginu að ræða samferð kirkju og fleiri aðila varðandi slíka uppbyggingu í Skálholti. Fjöldi fólks leggur leið sína í Skálholt og er staðurinn vanbúinn til að taka á móti fjöldanum. Það verður að finna ásættanlegar leiðir til að bregðast við þeirri staðreynd. Trúarleg málefni eru meðal grunnstoða hvers samfélags. Kirkja og íslensk þjóð hafa átt langa og farsæla samleið og íslensk menning og samfélagssýn eru sterklega mótuð af kristnum sið. Þjóðkirkjunni ber að standa vörð um kristinn sið og gildi. Köllun hennar er að boða kristna trú og hún vill leiða, eins og hún hefur gert, samstarf við önnur trúfélög og lífsskoðunarhópa, með það að marki að styrkja heilnæmt mannlíf og stuðla að réttlátu samfélagi. Kirkjustjórnin ber ábyrgð á því að kirkjan geti rækt þetta hlutverk sitt og ber henni að setja reglur sem tryggja velferð kirkjunnar og þess hlutverks sem henni er falið að sinna. Kirkjuþingi ber að tryggja það að kirkjan sem stofnun geti sinnt boðunarhlutverki sínu og kærleiksþjónustu. Nútímasamfélag er fjölþætt og margslungið. Þjóðkirkjunni hefur ekki tekist nógu vel að aðlaga sig að breyttum þjóðfélagsháttum. Þegar fólkið flykktist í þéttbýlið hélt hún áfram að vera sveitakirkja og munurinn á sveitakirkjunni og borgarkirkjunni gerir það að verkum að ein tegund starfsreglna á ekki alltaf við í báðum þessum kirkjum. Þetta hefur skapað spennu milli þéttbýlis- og dreifbýliskirkjunnar og spurning er hvort við verðum ekki að fara að viðurkenna kirkjuskipan sem tekur mið af þessu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.