Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Síða 29

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Síða 29
29 • Tillaga til þingsályktunar um aðgerðir til að fjölga sóknarbörnum í þjóðkirkjunni • Tillaga til þingsályktunar um uppbyggingu ferðaþjónustu í Skálholti • Tillaga að starfsreglum um breyting á ýmsum starfsreglum. • Tillaga til þingsályktunar um kaup og sölu fasteigna • Tillaga til þingsályktunar um breyting á þjóðkirkjulögunum (setning í prestsembætti) Kirkjuþing unga fólksins 2014 Kirkjuþing unga fólksins kemur saman árlega. Hlutverk þess er að ræða stöðu og hlutverk ungs fólks í þjóðkirkjunni og í samfélagi kirkna um heim allan. Þar eiga sæti fulltrúar prófastsdæma þjóðkirkjunnar og fulltrúar frá KFUM og KFUK með málfrelsi, tillögurétti og atkvæðisrétti. Fulltrúarnir skulu vera á aldrinum 14 til 30 ára og skráðir í þjóðkirkjuna. Kirkjuþing unga fólksins er vettvangur ungs fólks til að hafa áhrif á starfsemi kirkjunnar. Kirkjuþing unga fólksins var haldið á Biskupsstofu laugardaginn 17. maí sl. Þóra Björg Sigurðardóttir var kjörin forseti kirkjuþings unga fólksins. Samkvæmt starfsreglum um kirkjuþing unga fólksins nr. 952/2009 skal kirkjuþingið kjósa einn fulltrúa á kirkjuþing með málfrelsi og tillögurétti. Á þessu kirkjuþingi situr fyrrnefndur forseti kirkjuþings unga fólksins. Ályktanir kirkjuþings unga fólksins 2014 Þingsályktun um undirbúning á málum fyrir kirkjuþing unga fólksins Kirkjuþing unga fólksins hefur nú verið haldið þrisvar sinnum samkvæmt starfsreglum sem hið almenna kirkjuþing samþykkti 2010. Árið 2013 kom tillaga að nýjum starfsreglum og eru þær í gildi í fyrsta skipti á þessu þingi 17. maí 2014. Í 1. gr. starfsreglnanna kemur fram eftirfarandi: „Þingmál skulu hafa borist þingfulltrúum a.m.k. fimm virkum dögum fyrir þingdag“. Illa hefur gengið að undirbúa þingmál með þeim fyrirvara sem er tilgreindur í starfsreglum og viljum við með einhverjum hætti reyna að bæta úr því til að stuðla að því að kirkjuþingsmál endurspegli sem best vilja, hugmyndir og skoðanir ungs fólks í kirkjunni sem Kirkjuþing unga fólksins á að vera fulltrúi fyrir. Við leggjum til að haldin séu leiðarþing í hverju prófastdæmi þar sem ungt fólk í kirkjunni kemur saman, undirbýr mál og velur þau mál sem helst á þeim hvíla með góðum fyrirvara. Við leggjum þetta til svo þingið geti betur starfað eftir þeim starfsreglum sem því er gert að gera. Við leggjum til að búinn verði til rafrænn umræðuvettvangur fyrir ungt fólk til að ræða um kirkjuna og samfélagið í heild. Þannig geti fleiri haft áhrif á málin sem tekin eru fyrir á kirkjuþingi. Þingsályktun um umhverfismál Kirkjuþing unga fólksins skorar á kirkjuna að beita sér og vera sýnileg í umhverfismálum. Við skorum á kirkjuna að láta rödd sína heyrast og vera samkvæm umhverfisstefnu sinni í stórum málum sem hafa áhrif á stöðu ímynd þjóðarinnar og taki systurkirkjur sínar á Norðurlöndum sér til fyrirmyndar. Kirkjur í Noregi eru t.d. með græn kirkjunet. Umhverfismál eru heita málið í nútímanum og við viljum sjá þjóðkirkjuna sem leiðandi afl í stefnumótun um umhverfismál.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.