Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Page 36

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Page 36
36 37 þjóðkirkjunnar, safnaða hennar og annarra trú- og lífsskoðunarfélaga. Kirkjuráð taldi að um tvö mál væri að ræða, annars vegar lögin um sóknargjöld o.fl. frá 1987, og hins vegar tvíhliða samningur ríkis og kirkju um kirkjujarðir frá 10. janúar 1997 því yrði um tvær nefndir að ræða. Kirkjuráð samþykkti, að markmið kirkjunnar í starfi nefndarinnar um endurskoðun sóknargjalda, væri að tryggja að ríkisvaldið geti ekki einhliða breytt þeirri upphæð sem innheimt er, heldur verði gerður samningur um innheimtu sóknargjaldanna. Kirkjuráð samþykkti að skipa þau Ingu Rún Ólafsdóttur, fulltrúa á kirkjuþingi og séra Gísla Jónasson, prófast í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, sem fulltrúa kirkjuráðs í nefnd innanríkisráðherra um sóknargjöld. Nefndin hefur skilað skýrslu til innanríkisráðherra (fskj. H). http://www. innan rikis raduneyti.is/media/frettir-2012/skyrsla-kirkjunefndar-til-radherra.pdf Fyrirspurn kom frá Birgittu Jónsdóttur, alþingismanni til fjármála- og efnahagsráðherra um sóknargjöld. Kirkjuráð taldi að svar ráðherrans við fyrirspurninni væri ekki fullnægjandi og sendi ráðherranum athugasemdir sínar vegna fyrirspurnarinnar. Bréf kirkjuráðs til fjármála- og efnahagsráðherra fylgir skýrslu þessari (fskj. I). Viðræðunefnd um kirkjujarðasamkomulagið Kirkjuráð samþykkti að tilnefna þau séra Gísla Gunnarsson, Ingu Rún Ólafsdóttur og Val gerði Sverris dóttur í viðræðunefnd kirkjunnar við ríkisvaldið um kirkju jarða sam- komulagið og mun fjármálastjóri Biskupsstofu starfa með nefndinni. Nefndin hefur þegar hafið störf. Samningur þjóðkirkjunnar og Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands Biskup hefur gert samstarfssamning við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands sem hefur verið kynntur kirkjuráði. Samningurinn er fylgiskjal með skýrslu þessari (fskj. J). Fjölgun í þjóðkirkjunni - Félagsmannatal þjóðkirkjunnar Kirkjuráð hefur rætt um viðbrögð við úrsögnum úr þjóðkirkjunni og leggur fram á þessu þingi tillögu til þingsályktunar um að stofnaður verði starfshópur sem hafi það verkefni að koma með tillögur til aðgerða til fjölgunar á sóknarbörnum. Kirkjuráð hefur m.a.unnið að því að félagsmannatal þjóðkirkjunnar verði þróað áfram en félagsmannatalið er orðið að veruleika í grunnmynd sem listi yfir kennitölur sem fylgja breytingum á þjóðskrá. Hægt er að skrá ítarupplýsingar um félagsmenn s.s. netföng og símanúmer. Þær upplýsingar geta allir félagsmenn sjálfir gefið um sig sjálfa í gegnum þjónustuvefinn. Sama á við um starfsfólk kirkjunnar, sem einnig getur skráð þær fyrir sína samstarfsmenn innan sókna og prestakalla. Unnið er að frekari útfærslum á þjónustum tengdum félagsmannatalinu, m.a. í samstarfi við Þjóðskrá. Reglur um störf nefnda og yfirlýsing um trúnað Kirkjuráð hefur samþykkt reglur um störf nefnda, starfshópa og ráða og fylgja þær með skýrslu þessari. Einnig hefur verið unnið eyðublað vegna yfirlýsingar um trúnað nefndarmanna og starfsmanna þjóðkirkjunnar (sjá fskj. K).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.