Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Side 42

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Side 42
42 43 Minnisblað 25. október 2013 Tekið saman af fjármálastjóra Biskupsstofu Hagræðingarkrafa til þjóðkirkjunnar á fjárlögum ríkisins Hlutverk þjóðkirkjunnar Starfsemi þjóðkirkjunnar miðar að uppbyggingu samfélags og þeirra þátta sem helst stuðla að andlegri velferð og eflingu félagsauðsins í trú, von og kærleika. Nefna má barna- og æskulýðsstarf, félagsstarf aldraðra, þjónustu við einmana og fátæka, vitjun sjúkra, fræðslustarf, námskeið af ýmsum toga, fjölbreytt kórastarf og annað listastarf. Kirkjan sinnir einnig varðveislu friðaðra kirkjuhúsa, ferðaþjónustu á kirkjustöðum og er kjölfesta í menningarlífi þjóðarinnar. Loks má benda á hlutverk sem kirkjur og söfnuðir gegna í erfiðleikum og áföllum einstaklinga og samfélags. Þar er ekki farið í manngreinarálit og þjónusta veitt án tillits til trúfélagsaðildar. Í þjóðaratkvæðagreiðslu á síðasta ári kom fram afgerandi stuðningur þjóðarinnar við kirkjuna. Undanfarin ár hefur þjóðkirkjan tekið á sig umtalsverða tekjuskerðingu þar sem greiðslur ríkisins til kirkjunnar hafa minnkað ár frá ári. Annars vegar er þar um að ræða lögbundin sóknargjöld, félagsgjöld, sem ríkið innheimtir og hins vegar samningsbundnar greiðslur ríkisins vegna kirkjueigna sem ríkinu voru afhentar með sérstöku samkomulagi frá 1997. Sóknargjöld þjóðkirkjusafnaða Sóknargjöldin eru lögbundin félagsgjöld sem ganga til reksturs safnaðanna. Óumdeilt er að sóknir þjóðkirkjunnar hafa orðið fyrir mun meiri skerðingu en stofnanir innanríkisráðuneytisins. Frá fjárlögum ársins 2008 til 2011 hafa sóknargjöld lækkað sem nemur 25% umfram fjárveitingar til stofnana innanríkisráðuneytisins, samanber skýrslu nefndar innanríkisráðherra til að meta áhrif niðurskurðar fjárveitinga á starfsemi þjóðkirkjunnar sem kom út í apríl 2012. Í skýrslu nefndarinnar er dregin sú ályktun að grunnstoðir í starfsemi safnaða þjóðkirkjunnar séu að hruni komnar. Niðurskurður sem söfnuðir þjóðkirkjunnar hafi tekið á sig sé rúmlega tvöfaldur sá niðurskurður sem stofnanir innanríkisráðuneytisins hafi mátt sæta á tímabilinu 2008 - 2011. Ríkið hefur nú viðurkennt þetta misræmi og hyggst bæta skerðingu sóknargjalda undanfarinna ára að hluta með tímabundnu viðbótarframlagi. Á þessu ári komu 45 m.kr. til viðbótar við sóknargjöldin sem voru greiddar beint til safnaðanna. Árið 2014 er áætlaðar 100 m.kr. og árið 2015 40 m.kr. - samtals verður viðbótin því 185 m.kr. Engu að síður vantar mikið uppá að sóknargjöldin séu í samræmi við lög nr. 91/1987. Á árinu 2013 hefðu sóknargjöldin átt að vera 1.060,- kr. á mánuði fyrir hvern gjaldanda 16 ára og eldri í samræmi við lög um sóknargjöld, en voru skert í fjárlögum ársins 2013 og nam fjárhæðin þá 728 kr. fyrir hvern einstakling á mánuði. Miðað við þessar forsendur er hagræðingarkrafa ríkisins til þjóðkirkjusafnaða 762,4 milljónir króna á þessu eina ári. Uppsafnaður niðurskurður á árunum 2008 til 2013 nemur um 2,6 milljörðum króna á verðlagi hvers árs samanber meðfylgjandi töflu nr. 1. Við setningu laga um sóknargjöld o.fl. nr. 91/1987 var gengið út frá því að þjóðkirkjusöfnuðir ættu hlutdeild í tekjuskattinum eins og hann var eftir gildistöku staðgreiðslukerfisins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.