Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Side 75

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Side 75
75 Skýrsla um rekstur og fjármál Þjóðkirkjunnar Unnið dagana 16.01-05.02.2014 5 d. Skapa þarf betri verkferla um innheimtu leigutekna annarra jarða kirkjumálasjóðs. Ríkisendurskoðun hefur gagnrýnt að verkferlar séu ekki nógu skilvirkir hjá embættinu. Talsvert virðist skorta á að innheimta á leigutekjum embættisins sé skilvirk, og að mati starfsmanns er varlega áætlað að 5-10 milljónir falli þar árlega milli skips og bryggju. 2. Kostnaður biskupsstofu a. Afkoma og launakostnaður Meginhluti reksturskostnaðar embættisins eru launagreiðslur. Árið 2012 var 84 milljóna króna hallarekstur og fjárvöntun er rúmlega 140 millj fyrir árið 2014. Með endurskoðun launa gætu sparast 10-20 millj.kr. á ári. Taka verður fram að sýnileiki þessa kostnaðar er lítill í ársreikningum (sérstaklega Kirkjumálasjóði), þar sem kostnaður sem þessi er bókaður undir ýmsa liði. Ríkisendurskoðun gerði athugasemd í umfjöllun sinni að launaáætlanir stæðust ekki hjá embættinu, samkvæmt skjali nr. 13010381bréf frá Ríkisendurskoðun. Hluti af þeirri skýringu gæti verið hversu víða laun eru bókuð og að sérstaklega sé greitt fyrir verkefni sem eru innifalin í störfum eins og nefndarsetu. Öðru máli gegndi ef um aðkeypt vinnuafl væri að ræða. Hér er því breytinga þörf, ekki síst á verkferlum bókunar svo ársreikningurinn verði gagnsærri og allar lykiltölur aðgengilegar. b. Nefndarlaun Skilgreina þarf hvenær verkefni nefnda og vinnuhópa falla innan verksviðs þeirra sem sem í þeim eru. Ef jafnað er til ríkisstofnana, þá tíðkast þar að greiða nefndarlaun þeim sem kallaðir eru til slíkra starfa við verkefni sem falla utan verksviðs þeirra. Þeir sem sitja í nefndum og vinnuhópum sem fjalla um mál sem falla innan verksviðs viðkomandi fá ekki greidd sérstök nefndarlaun. Að sjálfsögðu yrði greitt fyrir útlagðan kostnað eins og t.d. akstur. 3. Skipulagsmál Starfsfólki finnst gott að vinna hjá embættinu. Þó kemur fram í samtölum við starfsfólk að óánægja er með skipulag starfseminnar á Biskupsstofu, óljósar boðleiðir og borið hefur á gagnrýni á fælni við ákvörðunartöku. M.a. er stjórnskipulagi Biskupsstofu kennt um, þar sem skipuritið er ekki samhæft fyrir embættið. Vinnuhópurinn telur grundvallaratriði að skipulagi og verkþáttum á Biskupsstofu verði breytt. Það sé forsenda þeirra rekstrarlegu breytinga sem gera þarf á starfseminni. Vinnuhópurinn styður heilshugar áður framkomnar tillögur m.a. frá Ríkisendurskoðun um skiptingu yfirstjórnunar Biskupsstofu annars vegar í stjórnun og framkvæmd trúarlegra málefna og hins vegar stjórnun veraldlegra rekstrarlegra þátta sem er í átt að þeim tillögum sem Ríkisendurskoðun lagði til í skýrslu sinni árið 2011. Æðsti yfirmaður kirkjunnar verði áfram Biskup Íslands en hans næsti undirmaður verði framkvæmdarstjóri sem stjórnar veraldlegum rekstri Biskupsstofu. Jafnframt gegndi viðkomandi starfsmaður stöðu framkvæmdastjóra kirkjuráðs og hefði yfirumsjón með fasteignum þjóðkirkjunnar, fjármálum og bókhaldi. Hér skiptir miklu mál að til starfsins veljist einstaklingur sem hefur reynslu af rekstri, menntun og hæfileika til að gegna þessu embætti í góðu samstarfi við biskup, starfsfólk
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.