Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Síða 136

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Síða 136
136 137 Nefndarálit fjárhagsnefndar Fjárhagsnefnd hefur farið yfir ársreikninga og fjárhagsáætlanir þjóðkirkjunnar, stofnana hennar og sjóða. Nefndin fékk glöggt yfirlit um fjárhagsstöðu kirkjunnar, kröfur ríkisvaldsins um hagræðingu á kostnaði vegna slæmrar stöðu ríkissjóðs og tillögur kirkjuráðs um lækkun framlaga á ýmsum sviðum til þess að mæta hagræðingarkröfu ríkisins. Sérstaklega var farið yfir fjárhagsáætlun þjóðkirkjunnar og sjóða kirkjunnar. Nefndin þakkar skýra framsetningu reikninga og áætlana og yfirlit og skýringar á rekstri sem undir þjóðkirkjuna heyra. Nefndin fór yfir endurskoðunarskýrslu Ríkisendurskoðunar, en í skýrslunni er fjallað um ársreikninga embætta, sjóða, stofnana og fyrirtækja þjóðkirkjunnar. Nefndin hafði einnig til umfjöllunar skýrslur frá Ríkisendurskoðun um yfirlit um ársreikninga sókna fyrir árið 2013 og yfirlit um ársreikninga kirkjugarða vegna ársins 2013. Sveinn Arason ríkisendurskoðandi kom á fund nefndarinnar ásamt Inga K. Magnússyni og Þor björgu Guðnadóttur. Farið var yfir helstu ábendingar og at huga semdir Ríkis endur- skoðunar. Sr. Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup í Skálholti kom á fund nefndarinnar og ræddi málefni Skálholts. Guðmundur Þór Guðmundsson sviðsstjóri fasteignasviðs Biskupsstofu kom á fund nefndarinnar. Guðmundur Þór fór yfir 27. mál um kaup og sölu fasteigna og reifaði lykil- atriði í fasteignamálum kirkjunnar. Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri innan ríkis ráðu neytisins og Pétur Fenger skrif- stofu stjóri fjár mála og rekstrar ráðuneytisins komu á fund nefndarinnar þar sem rædd var staða fyrirhugaðs samnings um leiðréttingu sóknargjalda. Fjárhagsnefnd kirkju þings þakkar safnaðar fólki um allt land sem lagt hefur á sig mikið sjálfboða starf á erfiðum tímum niðurskurðar í fjármálum sóknanna. Fjár hagsnefnd beinir því til kirkjuráðs og biskups Íslands að áfram verði unnið að eftirfarandi atriðum: 1. Nefnd sem innanríkisráðherra skipaði hefur skilað tillögum um leiðréttingu sóknar- gjalda. Fjárhagsnefnd kirkjuþings 2014 treystir því að gengið verði frá samningi við ríkið um leiðréttingu sóknargjalda í samræmi við tillögur nefndarinnar. 2. Að fyrirhugaðar viðræður ríkis og kirkju um endurskoðun greinar kirkju jarða sam- komu lagsins leiði til þess að staðið verði að fullu við kirkjujarðasamkomulagið. Nefndin vekur athygli á því að 90% af útgjöldum vegna kirkjujarðasamkomulagsins er launa kostnaður, því er svigrúm til sparnaðar þröngt nema gripið verði til uppsagna. 3. Að haldið verði áfram að einfalda sjóðakerfi kirkjunnar og gera það gegnsærra. Eigi að síður verður að gæta þess að sögulegum grundvelli og hlutverki sjóðanna samkvæmt lögum sé haldið til haga. 4. Að framsetning fjárlaga verði þannig að skýrt sé að greiðslur til þjóðkirkjunnar séu annars vegar á grundvelli kirkjujarðasamkomulags og hins vegar samkvæmt lögum um sóknargjöld.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.