Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Side 173

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Side 173
173 Greinargerð. Á 49. kirkjuþingi 2012 var kjörin nefnd til að endurskoða starfsreglur um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa. Í nefndina voru kjörin sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, og kirkjuþingsmennirnir Margrét Björnsdóttir, Pétur Björgvin Þorsteinsson og Steindór Haraldsson. Pétur Björgvin lét af störfum og flutti utan á tímabilinu, í hans stað var kjörinn Birgir Rafn Styrmisson kirkjuþingsmaður. Margrét Björnsdóttir sagði sig úr nefndinni í októbermánuði 2013 og voru ekki tök á að kjósa annan fulltrúa í hennar stað. Umrædd nefnd hefur þegar skilað af sér tveim tillögum til kirkjuþingsins. Sú tillaga sem hér er lögð fram gengur mun lengra en tillögur nefndarinnar. Flutningsmanni þykir rétt að gefa kirkjuþingi tækifæri á að fjalla um lýðræði í íslensku þjóðkirkjunni, enda finnst honum nokkur halli í þeim efnum í okkar annars góðu kirkju. Athugasemdir með tillögu þessari. Helstu breytingar frá starfsreglum nr. 1108/2011 eru sem hér segir: 2. gr. Til að framkvæma hugmyndafræðina sem liggur til grundvallar þessari tillögu þarf þrjár umferðir A) Talsverð gagnrýni hefur komið frá vígðum þjónum kirkjunnar hvað varðar aukin hlut leikmanna í biskupskjöri. Rök vígðra eru þau að biskup sé fyrst og fremst hirðir þeirra og að þeir hafi faglega þekkingu á hver henti í embættið. Þessi liður kemur til móts við þessa gagnrýni. B) Grunntónninn hjá þjóðkirkjunni á undanförnum áratugum er að virkja leikmenn til starfs og áhrifa í kirkjunni. Má þar nefna t.d. skiptingu vígðra og óvígðra á kirkjuþingi. Þetta skref um kosningarétt sóknarfefndarfólks var tekið með starfsreglum nr. 1108/2011. Rétt þykir að halda þessum kosningarétti. Atkvæðavægi hefur verið lagað og stærð sókna höfð til viðmiðunnar. C) Með tilliti til aðgengi að upplýsingum vegna tilkomu internetsins á allur almenningur auðvelt með að mynda sér upplýsta skoðun um menn og málefni. Hér er um byltingu að ræða. Lýðræðisvakning og krafa um beint lýðræði er þess vegna til komin. Biskup Íslanda er sannarlega biskup allra sem í þjóðkirkjunni eru. Það er varhugavert fyrir kirkjuna að senda frá sér önnur skilaboð. Þjóðkirkjan á að vera í fararbroddi hvað varðar jafnrétti og lýðræði. 3. gr. Ekki er talið rétt að kosning vígslubiskups sé með sama hætti og biskups Íslands en leitast er við að koma til móts við þá gagnrýni sem er á atkvæðavægi og að kosningaréttur verði ekki einskorðaður við sóknarnefndarformenn. Fjöldi kjörmanna er áfram tengdur sóknum og fjöldi sóknarbarna látin ráða fjölda kjörmanna. Lagt er til að sóknarnefndir velji kjörmenn. Lagt er til að allt starfsfólk biskupsstofu í föstu starfi fá kosningarétt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.