Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Page 196
196 197
27. mál kirkjuþings 2014
Flutt af kirkjuráði
Þingsályktun um kaup og sölu fasteigna
Suðurprófastsdæmi
Hrunaheiðar ásamt tilheyrandi veiðiréttindum
Brattahlíð 5, Hveragerði, Hveragerðisbæ
Túngata 20, Eyrarbakka, Árborg
Jörðin Hraungerði og Voli, Flóahreppi
Kirkjubæjarklaustur, lóðir og land prestssetursins.
Kjalarnesprófastsdæmi
Skagabraut 30, sveitarfélaginu Garði
Mosfell I, (íbúðarhús ásamt leigulóð) Mosfellsbæ
Tvær lóðir úr Mosfelli II, (Dalsgarður og Víðigerði) Mosfellsbæ
Vesturlandsprófastsdæmi
Laugarbraut 3, Akraneskaupstað
Staðarhóll, Hvanneyri, Borgarbyggð
Vestfjarðaprófastsdæmi
Miðtún 12, Ísafirði, Ísafjarðarbæ
Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi
Barmahlíð 7, Sauðárkróki
Eldri prestsbústaður í Glaumbæ í Skagafirði
Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi
Austurvegur 9, Hrísey, Akureyri
Austurlandsprófastsdæmi
Hraungarður 8, Eiðum,
Kolfreyjustaður, Fjarðabyggð
Reykjavíkurprófastsdæmi vestra
Kirkjuhúsið, Laugavegi 31, Reykjavík
Heimildarákvæði um sölu fasteigna gilda fram að kirkjuþingi 2015.