Félagsbréf - 01.03.1962, Qupperneq 41

Félagsbréf - 01.03.1962, Qupperneq 41
FÉLAGSBRÉF 33 lék. Þessi bjarti og fagnandi blær andar strax frá fyrstu blaðsíðu tímaritsins, en það hefst á kvæðinu Stormur, sem um leið verður stríðsyfirlýsing þess og stefnuskrá: Ég elska þig, stormur, sem geysar um grund og gleðiþyt vekur í blaðstyrkum lund, en gráfeysknu kvistina bugar og brýtur og bjarkirnar treystir um leið og þú þýtur. Eg elska þig, elska þig, eilífa stríð. . . . En þarna er líka að finna kvæðið Undir Kaldadal (Ég vildi nú óska það yrði regn og ærlegur stormur á Kaldadal), kvæðið Gleði (Ég gef ekki um gullöldur veiga, af gleðinni hefi ég nóg), en einnig kvæði eins og Skarphéðinn í brennunni, Sprettur (Ég berst á fáki fráum), Við Valagilsá, Af Vatnsskarði, og loks hið yndis- lega smáljóð Þar sem háir hólar. Auk þýðinga á kvæði Drach- manns, Oft um Ijúfar, Ijósar sumarnœtur, og kafla úr Brandi eftir Ibsen, á Hannes Hafstein ekki færri en 16 kvæði í ritinu, og að meiri hluta eru þau tvímælalaust í tölu þeirra ljóða, sem allt til þessa hafa verið hverjum Islendingi tiltækust. Sennilega á kynslóð vorra daga erfitt m'eð að gera sér fullkom- lega ljóst, hversu þessi kvæði Hannesar Hafsteins stungu afdrátt- arlaust í stúf við ríkjandi aldaranda. Sitthvað það, sem á sínum tíma var nýstárlegast í kvæðunum, anda þeirra og skáldskaparstíl, fer nú framhjá oss vegna þess, að vér erum fyrir löngu orðin handgengin því, það er orðið sjálfsagt mál, hluti persónulegrar reynslu, runnið saman við hugmyndaheim sjálfra vor. Þetta er skuld, sem öll list og allur skáldskapur, sem einhverju sinni hefur verið tímabær, hlýtur að gjalda. Það er athyglisvert, að ekki lakari bókmenntamaður en Olafur Davíðsson, jafnaldri og skólabróðir Hannesar, kemst svo að orði í fyrrnefndri Sunnanfara-grein, að sér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.