Félagsbréf - 01.03.1962, Blaðsíða 62

Félagsbréf - 01.03.1962, Blaðsíða 62
54 FÉLAGSBRÉF' Torfhildur Hólm. Hólm var ærið torsótt. Bækurn- ar fengu misjafna dóma, þó að sum- ar yrðu vinsælar meðal almenn- ings, svo sem Brynjólfur biskup. — Og smátt munu ritstörfin hafa gefið í aðra hönd, oft orðið fremur að gefa með þeim. Meðal víðsýnni manna hefur Torfhildur þó stund- um notið brautryðjandastarfa sinna sem kvenrithöfundur, en oftar hef- ur henni þó fundizt liún gjalda þess, að hún var kona. „Ég var sú fvrsta, sem náttúran dæmdi til þess að uppskera hina beisku ávexti gam- alla, rótgróinna hleypidóma gegn litterærum dömum,“ sagði hún einu sinni í bréfi. Síðustu árin var hagur Torfhild- ar Hólm sæmilegur, þó að vart ætti hún það ritstörfum að þakka. Þó að Torfhildur Hólm væri á ákveðnu sviði boðberi nýs tíma og brautryðjandi í menningarbaráttu íslenzkra kvenna, her hinu ekki að neita, að hún var á margan hátt gamaldags rithöfundur. Dr. Finni Sigmundssyni farast svo orð um þetta í inngangi sínum fyrir Þjóð- sögum og sögnum: „Skáldverk Torf- hildar Hólm hera vitni góðum gáf- um og miklu ímyndunarafli. En jafnvel meðan þau voru ný af nál- inni, voru þau í anda eldri kynslóð- ar og ósnortin af nýjum stefnum samtímans. Frásagnarháttur og stíll er um sumt skyldari 18. öld en síð- ustu áratugum 19. aldar.“ Vilhjálmur Þ. Gíslason, sem kynnt- ist Torfhildi Hólm á efri árum henn- ar, ritar um hana í inngangi fyrir ritsafni hennar, sem Norðri byrj- aði að gefa út 1949 og kom í þrem- ur bindum. Hann segir á þessa leið: „Hún var elskuleg og virðuleg göm- ul kona og naut vinsælda og álits.“ Hin nýja bók Torfhildar Hólm, Þjóðsögur og sagnir, hefur legið ósnert í handriti í rúm 80 ár. Ástæðan er sú, að mönnum var eigi kunnugt um, að handritið væri til, fyrr en í fyrra að það barst Lands- bókasafninu. E.H.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.