Félagsbréf - 01.03.1962, Blaðsíða 65

Félagsbréf - 01.03.1962, Blaðsíða 65
FÉLAGSBRÉF 57 nú við vondan drauni, niðamyrkur og reyk, en maurildi uppi yfir sér. Loks- ins stumraði hún upp: „Hvar er ég? Hvernig stendur á þessu?“ Heyrir hún þá drvnjandi rödd Péturs: „Þú ert komin í helvíti!“ Við það þagnaði kerling stundarkorn, en sagði svo: „Já, já, fór það þá til svona.“ Þagnaði hún þá nokkra stund, en sagði síðan: „En hvað þýða þessar stjörnur eða eldflugur allt í kringum mig?“ „Það eru sálir fordæmdra,“ þrumaði Pétur, „og ég er sjálfur djöflahöfðinginn.1" Enn þagnaði kerling um stund, en sagði svo: „Get- ur þá engin af þessum fordæmdu sálum gefið mér ofurlítið brennivínstár?“ Ojú, það var þá til reiðu, og þótti kerlingu þá vistin ekki vera sem verst. En þegar hér var komið, fóru drengirnir, sem verið höfðu í felum, að hlæja, og komst þá allt upp. — Ekki er þess getið, að kerlingu yrði nokkuð meint við. Skríddu, helvítiS þitt. Gömul vopnfirzk saga. Þegar Jón biskuj) Vídalín vísiteraði Vopnafjörð, var Björn sýslumaður Péturs- son á Burstarfelli. Biskup tjaldaði á nesinu fram undan bænum. Um kvöldið sinnaðist biskupi og sýslumanni, því báðir voru við öl, þannig að sýslumaður barði biskupinn. Hann reiddist, tók sig upp og flutti tjöld sín að Hofi. Þar vísiteraði hann annaðhvort daginn eftir eða litlu síðar, helzt var það þó næsta dag. Vildi sýsjumaður þá hiðja biskup fyrirgefningar, en hann vildi hvergi við hann tala nema í kirkjunni. Þessum kosti tók sýslumaður og gekk inn í kirkju. Var biskup þá fyrir innan gráturnar, kallaði til sýslumanns og sagði: „Skríddu, helvítið þitt!“ Sýslumaður lagðist þá niður og skreið innar eftir gólfinu til biskups. Sættust þeir þá heilum sáttum. í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.