Félagsbréf - 01.06.1963, Qupperneq 45

Félagsbréf - 01.06.1963, Qupperneq 45
anda en við erum jafnnær um höf- undinn sjálfan. í minningaskáldverkum tekur jiessi brestur á sig aðra mynd. Þar er það aðalpersónan sem „lokast“. Ósjálfrátl hafa höfundarnir sett sig í spor sögu- hetjunnar hvort sem þeir hafa gert sér það ljóst eða ekki. Þess vegna verður aðalpersónan óvirkur áhorfandi í stað þess að verða þátttakandi i þeim atburðum sem varða hann mestu. Fjallkirkjan og Vegurinn oð brúnni eru með sama marki brennd: með- an greint er frá æsku og upp- vcxti Snorra Péturssonar og Ugga Greipssonar er verkið satt og trútt. hugjjekkt og lifandi. Öðru máli gegnir þegar þessar hetjur eru komnar á fullorðinsár: við erum jafnnær um þeirra sálarhræringar og verkið verð- ur lítið annað en lýsing á því sem kringum þá er og því fólki sem á vegi þeirra verður. Þessa gætir ekki meðan höfundur lýsir bernsku söguhetjunn- ar, flestir geta talað af hæfilegu hlut- leysi um æsku sína eftir að þeir kom- ast til fullorðinsára, þar er með nokkrum hætti verið að lýsa annarri persónu en manni sjálfum. En Gunnar og Stefán brenna sig báðir á sama soðinu þegar fram í verkin sækir og lýst er fullorðinsár- um: þeir skjóta sjálfum sér (aðalper- sónunni) undan; hafa hana sem eins- konar skráargat sem við sjáum í gegn- um allt sem gerist en erum þó jafn- nær um skráargatið sjálft. Aðalpersón- an verður hjólnöfur í stað þess að verða brennidepill eins og til var ætlast. Ef til vill stafar þetta af því að höf- undurinn er í of mikilli nálægð við yrkisefnið (sjálfan sig) án þess að gera sér það ljóst. Honum mistekst að lýsa kvikunni í sál sinni þótt honum takist að varpa skýru ljósi á það sem í kringum hann er. Misheppnan þess- ara verka liggur í því að höfundarnir hlaupa út af sviðinu um leið og þeir draga tjaldið frá, og sviðið er autt. Þeir ætla sér að lýsa því opinberlega sem þeim í rauninni er of mikið einka- mál til þess að það verði borið á torg. Þó seinni bækurnar tvær í Vegurinn aS brúnni séu að mestu misheppnaðar fyrir þessar sakir, þá breytir það ekki þeirri staðreynd að fyrsta bókin verður jafnan talin með meistaraverk- um íslenzkra bókmennta ein sér. FÉLAGSBRÉF 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.