Félagsbréf - 01.06.1963, Qupperneq 60

Félagsbréf - 01.06.1963, Qupperneq 60
ekki; styrkur hans er hinn einfaldi, brotalausi frásagnarháttur. En oft bera sögurnar það með sér að vera tilkomn- ar í flýti og lílt eða ekki unnar; manni virðist að með nákvæmari hreinskrift hefði höfundi átt að verða mun meira úr þeim. Svo er t.d. um Revúar Nicolai og Næturheimsókn; í báðum þessum sögum sýnast manni drög að umtalsverðum skáldskap en verður ekki úr; og sá dómur hæfir raunar bókinni í heild. Sem sagt: Jökul'l Jakobsson bætir engu við vöxt sinn með þessu sagna- safni; sögurnar virðist rétt að skoða sem fingraæfingar fyrir hin stærri verk hans. Tjáir ekki um að fást; en þó virðist manni af hókinni að Jökull hafi öll efni til að skrifa hetri sögur en hér eru samankomnar. Ó. ]. Indriðask ólin?i Baldur Óskarsson: DagblaS. Bókaútgáfan FróSi. Reykjavík 1963. Hin nýja skáldsagai Baldurs Óskars- sonar er betra verk en smásögur hans sem komu út fyrir tveimur árum; það er raunar ekki mikið lof um DagbLað. Baldur er enn sem fyrr mjög háður fyrirmyndum sínum; hann er af ind- riðaskólanum á íslandi. Þó gerir ekki svo mikið til þótt frásagnaraðferð hans sé ósjálfstæð; verra er hitt að áhrifin liafa smitað inn í kviku sögunnar; hygging og söguþráður Dagblaðs eru of hliðstæð 79 af stöðinni eftir Indriða G. Þorsteinsson til að um tóma til- viljun sé að ræða. I sögu Baldurs má greina að þrjá þætti: einn er hvers- dagslýsing Þorgeirs Itlaðamanns; ann- ar útlegging hans (sem virðist sam- hljóða skoðun höfundar sjálfs) á þess- ari tilveru, sem birlist einkum í sam- tölunum við Braga; þriðji ástarsaga þeirra Þorgeirs og Ásrúnar, og þar er öll „sagan“. Höfundi lánast eng- an veginn að fella þessa þætti saman til sannferðugrar heildar. Ijangbezt cr lýsing daghlaðsins og þar virðist Bald- ur eiga sér ósvikinn efnivið sem hon- um ætti að geta orðið meira úr; hins vegar er „heimspeki“ hans út af blaða- mennskunni ósköp flöt og ósannfærandi og alveg óeðlileg í munni Þorgeirs. Honum tekst ekki heldur að gera ástar- söguna sannfærandi; hundingjaháttur Þorgeirs er of ósvikinn í sögunni til að maður trúi áhrifum Asrúnar á hann: o£ sízt hætir úr skák að allt talið í sögunni um „landið“ er með bragði Matthíasar Johannessens og að liætti hans. Allt um þetta örlar á ósvikinni lífsreynslu í Dagblaði og þar er þó nokkur viðleitni til eigin stílsmíðar; hvortlveggja hefur þessi saga framyfir smásögur Baldurs. Trúlegt er að hún nýtist betur þegar Baldur kemst undan lærimeisturum sínum; mér þætti ekki ósennilegt að þriðja bók hans yrði at- hyglisverð. Ó. J. :T3 56 FÉLAGSBRÉF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.