Frón


Frón - 01.03.1945, Qupperneq 19

Frón - 01.03.1945, Qupperneq 19
Verkefni íslenzkra fræða 17 að sækja sér fróðleik og efniviS í tilsögnina? Hvar eru bækurnar sem þeir ættu aS geta vísaS nemendum sínum á til aukins lær- dóms? Engin málfræSi er til handa íslendingum þar sem leiSir séu raktar frá hinu lifandi máli og skyggnzt sé aS verulegu marki út fyrir takmörk beygingastaglsins. Um hljóSfræSi máls vors og framburS hefur margt veriS ritaS, en aldrei frá sjónarmiSi ís- lenzkra notenda. Sérkcnni tungu vorrar, staða hennar í bálki frændmála sinna, örlög hennar á ýmsum öldum, — um allt þetta og fjölmargt annaS sem íslenzkukennari þyrfti jafnan aS hafa á hraSbergi hefur næsta fátt veriS skrifað og sízt viS íslenzkra lesenda liæfi. Pó þætti mér líklegt aS ekkert af þessu sé svo bagalegt sem orSabókaskorturinn. PaS er auSvitaS mikil stoS aS eiga rækilega íslenzka orSabók yfir nútíSarmáliS meS þýSingum á dönsku, en íslenzk orSabók til notkunar viS íslenzkar náms- stofnanir ætti aS vera meS allt öSru sniSi. í slikri bók væri þýSingum á erlenda tungu aS sjálfsögSu ofaukiS. MarkmiS hennar ætti aS vera að hjálpa til viS lestur íslenzks máls frá öllum öldum, ekki sízt fornmálsins, og í annan staS aS vera athvarf og nægtabúr þeim sem vildu vanda mál sitt og heyja sér orðaforSa. Par yrðu líka aS vera leiSbeiningar um orS sem skylt þykir að varast í sómasamlegri íslenzku. Skýringar algengra orSa mætti einatt spara, en hins vegar þyrfti aS vera gnægS dæma um notkun orSanna i margvíslegum samböndum, og framar öllu ríflegar tilvísanir til annarra orða og orðatiltækja skyldrar merkingar. Sá sem fletti t. d. upp á reiðast ætti aS geta fundiS þar hvernig þetta hugtak yrði orðað á fleiri vegu: mér sinnast, mér þýkir, mér rennur í skap, þykknar í mér, sígur í mig... ÞaS væri áreiSanlega hyggilegra aS spara heldur nokkur íslenzku- kennaralaun í fáein ár en aS láta dragast lengur aS sjá kennurum og nemendum fyrir svo bráSnauSsynlegu hagræði. OrSabók sem þessa mætti aS miklu leyti semja upp úr þeim verkum sem til eru fyrir, auðvitaS ekki gallalausa, en sú frumsmíS ætti þá í því sammerkt viS aSrar aS hún stæði til bóta. Pví aS yrSi svona orðabók einu sinni til, gæti enginn málnotandi látiS sér til hugar koma aS vera án hennar, og hún yrði sifellt endurnýjuS. Pess er skylt aS geta Háskóla íslands til sæmdar að hann mun hafa átt að því upptökin aS ráSizt yrði í að taka saman mikla visindalega íslenzka orðabók er ná skuli yfir timabiliS frá því er prentaðar bækur hefjast á islenzku (1540) þangað til nú. Petta er djörf og stórfengleg hugmynd. Enn]iá er verkiS aðeins á fyrsta 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.