Frón - 01.03.1945, Qupperneq 42
40
Tvö bréf til Erlendar Gottskálkssonar
2. Frá Benedikt sýslumanni Sveinssyni.
ElliSavatni 18. dag nóvem. 1871.
Elskulegi góði vin!
Hjartans þakklæti fyrir allt vinfengi þitt og elskusemi.
SíSan viS skildum á alþingi hefi eg mikiS hugsaS um, hvernig
viS meiri hlutinn ættum aS reka af höndum sliSruorSiS.
1. MeS aS mótmæli vor gegn stöSulögunum sje og hafi veriS
þjóSarvilji íslendinga, en eigi aSeins agitation eSa æsing
einstakra manna, eins og hinn ósvífni minni hluti segir, og
2. A5 vjer gjörum stjórninni ómögulegt aS leggja
stjórnarbótina á hylluna, og láta þ a n n i g orS minna hlutans
rætast, aS allt standi í staS, ef vjer eigi göngum aS afarkostum
hennar. Hvorugt af þessum axarsköptum minna hlutans má
leggja rothöggiS á meiri hlutann.
þessvegna hefi eg nú:
Ad 1. SamiS ávarp til Konungs, sem eg i sambandi viS Pál
Vídalín, sjera DavíS og fleiri hefi gjört ráSstafanir til aS ganga
skyldi í eptirritum til a 11 r a þingmanna á landinu, frá Páli í
NorSur- og Austuramtinu, og frá mjer í SuSur og Vesturamtinu,
meS tilstyrk annara þingmanna. Þetta skjal ertu annars liklega
búinn aS fá, og vona eg aS þú sýnir ötult fylgi meS aS láta nú
eigi nöfnin ykkar góSir Þingeyingar vanta!
Ad 2. Hefi eg, ef mögulegt er, ásett mjer aS koma á fót
PjóSflokksblaSi, ef skje mætti aS þeir svæfu ekki sætt
og óhult í sæludraumi þrælkunar sinnar á oss íslendingum, eins
og þeir til allrar ógæfu hafa gjört hingaStil. Víst er um þaS,
aS eg hefi ekki huga á aS snúa faSminum aS stjórninni aS svo
stöddu, eSa rjettara hinum vanganum, en þarámóti blasir hann
nú viS ykkur löndum mínum!
Eg álít þig nú altof hjartagóSann og veglyndann íslending
til þess aS vera meS í því aS gefa mjer þenna ódrengilega löSrung,
en þaS gjörir þú meS engu móti betur en því, aS stySja e k k i
þetta mitt fyrirtæki, sem eg því fel veglyndi þínu og velþekta
drengskap. Eg sendi nú Tryggva vin okkar áskorun í þessu
efni, sem á aS ganga til ykkar beggja, því eg endist ekki til
aS senda öllum þingmönnum og varaþingmönnum afskript af
henni. A8 öSru leyti vona eg, aS þú, þegar þú sjerS áskorunina,
og til alvörunnar kemur, sannfærist um, aS fyrirtæki mitt mælir
ekki til mikils af ykkur Islendingum móti því, sem eg tekst á