Frón


Frón - 01.03.1945, Qupperneq 49

Frón - 01.03.1945, Qupperneq 49
Nokkur orð um íslenzk bókasöfn 47 geyma af bókum, auk handrita, og Lyngby telur ekki nema í kringum 30000 íbúa, eSa töluvert miklu minna en Reykjavik. Frekari athugasemdir eru því miSur óþarfar. Ef viS snúum okkur aS alþýSubókasöfnum á Islandi, eSa réttara sagt aS því sem frekast má kalla því nafni, þá er ástandiS sízt betra. 1 flestum kauptúnum og kaupstöSum eru bókasöfn, aS minnsta kosti aS nafninu til, en öll hafa þau átt viS mikiS féleysi aS stríSa. Engin samvinna hefur veriS meSal þeirra, og fyrirkomulagiS meS ýmsu móti. Einu hagsmunir þeirra sem vert er aS nefna eru hin gömlu réttindi amtsbókasafnanna (á SeySis- firSi, Akureyri og í Stykkishólmi) til aS fá ókeypis eintak af öllum bókum prentuSum á íslandi. Auk þessara safna mun helzt ástæSa til aS nefna safniS á Húsavík, sem til varS fyrir dugnaS Benedikts á AuSnum og eignaSist betri bókakost erlendan en títt var um íslenzk bókasöfn. Söfn smákauptúnanna eru flest svonefnd sýslubókasöfn, sem fá sáralítinn ríkisstyrk og einhverja óveru frá sýslu- og bæjarfélögum, eru oft misjafnlega geymd og lítil rækt lögS viS aS þau komi aS verulegum notum. í sveitum eru viSast frá fornu fari til lestraríélög, venjulega rekin meS öllu styrklaus sem leshringar nýrri bóka, og eiga sjaldan veruleg söfn, enda ekki fé fyrir hendi til viShalds og geymslu. BæjarbókasafniS i Reykjavík er rekiS meS sama sniSi sem tíSkast um alþýSubókasöfn annars staSar á NorSurlöndum. Mér er ekki kunnugt um stærS þess nú, en þaS hefur aldrei haft yfir miklu fé aS ráSa. Fyrsta framlag bæjarins til þess var veitt 1921, og var aSeins 500 kr. SíSan hefur þaS þó vaxiS svo ört, aS á síSustu fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar sem ég hef séS — fyrir áriS 1939 — var þaS komiS upp í 45000 kr. En ríkisstyrkur til þessa safns hefur síSustu árin aSeins veriS 5000 kr., og áSur þaSan af minni. Heildartekjurnar hafa þvi veriS drjúgum minni en safnsins i Lyngby sem ég gat um áSan. SafniS hefur því vitanlega átt viS þröngan kost aS búa, þar sem þaS byrjaSi meS tvær hendur tómar og hefur aldrei fengiS neinar stærri fjárveit- ingar til stofnkostnaSar. BaS hefur alltaf haft léleg húsakynni og ónóga starfskrafta. Reykjavíkurbær má ekki draga of lengi aS inna þá sjálfsögSu skyldu af hendi aS sjá safninu fyrir sóma- samlegri byggingu, sem geri því fært aS leysa ætlunarverk sitt af hendi á viSunandi hátt. AS safniS vinnur mikiS og þarft verk sést af því sem nýlega hefur frétzt frá Islandi um starfsemi þess Á síSasta ári léSi safniS 135000 bindi, og lánþegar voru rúm 4000.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.