Frón - 01.03.1945, Side 52

Frón - 01.03.1945, Side 52
50 Jakob Benediktsson ræSa, enda mætti ákveða aS bækur til skemmtilesturs yrSu ekki léSar meS slíkum kjörum. Næsta skrefiS væri aS sameina öll sýslubókasöfn og önnur stærri söfn undir einni stjórn, svo aS hægt væri aS koma sama fyrirkomulagi á um allt land. ViS þaS mundi sparast mikil fyrir- höfn og kostnaSur, því aS þá væri hægt aS sameina öll kaup á einn staS, bæSi á bókum, bókbandi og öSru sem bókasöfnin þyrftu á aS halda. Slík miSstjórn mundi einnig vera hentug, ef ekki nauSsynleg, vegna þess aS allur þorri bókasafnanna yrSi a. m. k. fyrst í staS aS vera án sérmenntaSra starfsmanna. En sé sama fasta bókasafnskerfiS um allt land er hægSarleikur aS búa smásöfn svo í hendur viStakanda aS viSunandi sé og hver sæmilega skynugur maSur geti séS um rekstur þeirra án annars lærdóms en greinilegrar leiSbeiningar í eitt skipti fyrir öll. SvipaSar aSferSir hafa veriS viShafSar meS góSum árangri í Noregi og víSar í strjálbýlum löndum. Eins er enn ógetiS, sem er þó mikilsvert atriSi, en þaS eru húsakynni. Mér virSist augljóst aS á þessu sviSi ætti aS vera náin samvinna milli barnaskóla og bókasafna. Nú er sem óSast veriS aS byggja ný skólahús í sveitum og kauptúnum. MeS litlum aukakostnaSi mætti sjá fyrir húsnæSi undir bókasafn í skólanum, og barnakennarinn gæti einatt veriS manna bezt fallinn til aS sjá um safniS. Eins er þaS mikilsvert atriSi aS börnin venjist snemma á aS nota sér bækur safnsins, og þaS væri hvergi hægara en ef þær væru í skólanum sjálfum. En mundi þetta ekki verða allt of dýrt? Ég er sannfærSur um aS svo er ekki ef skynsamlega er á haldiS. Á síSustu fjárlögum sem ég hef séS— fyrir áriS 1941 — eru veittar 34000 kr. til bókasafna sem telja má til alþýSubókasafna, og hefur sú upphæS staSiS aS mestu í staS í nokkur síSustu ár. Pess er aS gæta aS lestrarfélögum er enginn styrkur ætlaSur. Ef ætla mætti aS sveita- og bæjafélög gætu lagt fram aS jafnaSi tvöfalt á viS ríkisstyrkinn, þyrfti ekki nema aS tvöfalda þessa upphæS til þess aS slaga hátt upp í framlög Dana til bókasafna sinna aS tiltölu viS íbúafjölda. En meS 200 þús. kr. tekjum — miSaS viS verSlag fyrir stríSiS — mætti gera miklar endurbætur ef allrar sparsemi er gætt og ekkert látiS fara í súginn. Til þess aS umbætur á þessu sviSi verSi ekki tómt kák þarf einkum tvennt: í annan staS aS vekja áhuga almennings á því aS sameinast um bókasafnsmálin, koma á samtökum milli lestrar-

x

Frón

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.