Frón - 01.03.1945, Side 63

Frón - 01.03.1945, Side 63
Orðabelgur 61 Sjaldgæfur minjagripur. Valdimar Erlendsson læknir í Frederikshavn hefur nýlega fengiS í hendur merkilegan minjagrip um þann danskan mann sem íslendingum má vera einna hugstæSastur, Rasmus Chr. Rask. Gripurinn er bréfaveski úr leSri, fornt og heldur óásjálegt, sem hann hefur haft meS sér á ferSalagi sínu til Indlands á árunum 1818—23. VeskiS erfSi bróSir Rasks, Hans Chr. Rask prestur í Viskinde á Sjálandi. SíSan geymdi þaS dóttir hans, Feodora Marie Hasle, sem var gift stórbóndanum Frands Hasle á Rom- drupgaard á Sjálandi. Dóttir þeirra, Theodora Rask Hasle ljósmyndari, eignaSist síSan veskiS, en gaf þaS síSar systur sinni, ungfrú Inger Rask Hasle. Hún hefur nú í haust afhent þaS Valdimar lækni meS ]ieim fyrirmælum aS hann skuli senda þaS safni eSa stofnun í Reykjavík, sem vilji halda minningu Rasks í heiSri; en hann mun ánafna þaS I’jóSminjasafninu. VeskiS er ekki fyrirferSarmikiS, 14 X 8,5 cm. samanbrotiS. ÞaS er meS 5 hólfum, og auk þess eru nokkur pappírsblöS laus- lega heft innan í þaS, sýnilega leifar minnisbókar. Flest blöSin eru þéttskrifuS glósum á dönsku og persnesku meS eiginhendi Rasks, og eru þær greinilega úr ferS hans um Persíu. Enn fremur standa þar minnisgreinar um útgjöld á ferSalaginu, nokkur heim- ilisföng o. s. frv. Nokkrar minnisgreinar á lausu blaSi eru þó ekki meS hendi Rasks, m. a. titlar á nokkrum íslendingasögum. Þess má geta aS innan um dönsku orSin í glósunum koma fyrir einstaka orS á íslenzku, sem benda á hve tamt Rask hefur veriS aS bregSa því máli fyrir sig. í einu hólfinu eru tveir danskir bankaseSIar, áttskildingsseSill frá árinu 1809 og ríkisdalsseSill frá árinu 1801. Texti þessa seSils er á dönsku öSrumcgin en hinumegin á íslenzku, og hljóSar íslenzki textinn þannig: »Thessi Banco-Sedill geingur fyrir 1 Rikisdal edur Nyutiu og Sex Skilldinga i Danskri Courant Mynt i Danmörku, Noregi og Fyrstadæmunum eins og á Islaridi«. Munu slíkir seSlar nú harla fágætir. Efalaust má telja aS Rask hafi haft þennan seSil úr íslandsför sinni, og ekki ómögulegt aS veskiS hafi eirinig fylgt honum þangaS. En hvaS sem því liSur mega Islendingar hrósa happi aS eignast þennan minjagrip, sem vonandi verSur ætlaSur virSulegur staSur í hinu nýja PjóSminjasafni sem nú á aS reisa. Annan lítinn minjagrip ætlar Valdimar læknir einnig aS gefa þjóSminjasafninu, en þaS er vindlahylki meS itölskum málverk- um á báSum hliSum. HylkiS átti Grímur amtmaSur Jónsson á

x

Frón

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.