Morgunblaðið - 02.10.2015, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 2015
Atvinnuauglýsingar
Mótagengi
getur bætt við sig verkefnum.
Upplýsingar í síma 6462356 eða
motagengi@gmail.com
Stýrimann vantar
Vantar stýrimann í afleysingar í 1-2 mán.
á mb. Ársæll ÁR-66 sem er 197 brl. og
gerir út á humartroll, sem stendur frá
Þorlákshöfn.
Áhugasamir mega senda upplýsingar á
audbjorg@audbjorg.is eða hafa samband
við skipstjóra, Ágúst, í síma 690 3181.
Háseti
Vísir hf. óskar eftir að ráða vanan háseta til
afleysingar á Kristínu Gk 457.
Kristín er línuveiðiskip með beitningarvél.
Nánari upplýsingar gefur Njáll
í síma 863-1901 eða 856-5730.
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir
Sjálfstæðisflokkurinn
Hafnarfirði
Laugardagskaffi
Fyrsta laugardagskaffi vetrarins verður nk.
laugardag, 3. október kl. 10-12.
Kristinn Andersen, bæjarfulltrúi Sjálfstæðis-
flokksins og fulltrúi í bæjar-
ráði, reifar bæjarmálin með
gestum í félagsheimili
Sjálfstæðisflokksins,
Norðurbakka 1.
Heitt á könnunni.
Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði
Fyrirtæki
Frystihús/Saltfisk-
verkun
Til sölu eða leigu er frystihús og saltfiskverkun
áTálknafirði með öllum tækjum og búnaði.
Upplýsingar í síma 894 5747.
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Tjarnarsel 3, 205-4459, Reykjavík, þingl. eig. Steinunn Braga Braga-
dóttir og Brynjar Jóhannesson, gerðarbeiðendur Orkuveita Reykja-
víkur-vatns sf. og Vörður tryggingar hf., þriðjudaginn 6. október 2015
kl. 14:00.
Torfufell 29, 205-2932, Reykjavík, þingl. eig. Móses Kjartan Jósefsson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 6. október 2015 kl. 11:00.
Vesturberg 8, 205-0793, Reykjavík, þingl. eig.Thomas Mboya Agengo
og Sharon Onyango Opuge, gerðarbeiðandi Vesturberg 8,húsfélag,
þriðjudaginn 6. október 2015 kl. 10:00.
Þórðarsveigur 2, 226-0571, Reykjavík, þingl. eig. Sesselja Þorbjörg
Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, þriðjudag-
inn 6. október 2015 kl. 11:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu,
1. október 2015.
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9. Bónusferð kl. 10 og vinsæli
dagskrárliðurinn BINGÓ kl. 13.30
Árskógar 4 Smíðar, útskurður með leiðbeinanda kl. 8.30-16. Leikfimi
með Maríu kl. 9.20-0. Myndlist með Elsu kl. 13.30-16.30. Bingó (2. og
4. föstudag hvers mánaðar) kl.13.15. Línudans-ball (3. föstudag hvers
mánaðar kl. 13.15.
Félagsmiðstöðin Gjábakki Handavinna kl. 9. Botsía kl. 9.10. Gler-
og postulínsmálun kl. 9.30. Eftirmiðdagsdans kl. 14 og félagsvist kl.
20.
Furugerði 1 Morgunmatur kl .8.10, morgunleikfimi kl. 9.45, hádegis-
matur kl.11.30, ganga kl. 13, föstudagsfjör kl. 14, síðdegiskaffi kl. 14.30
og kvöldmatur kl. 18-19. Nánari upplýsingar í síma 411-2740.
Garðabæ Vatnsleikfimi í Sjálandslaug kl. 8 og 8.50, félagsvist FEBG
kl.13, bíll frá Litlakoti kl. 12.20 ef óskað er, frá Hleinum kl. 12.20, frá
Garðatorgi 7 kl. 12.40 og til baka að loknum spilum, málun í Kirkju-
hvoli kl.13, saumanámskeið í Jónshúsi kl.13.10.
Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Glervinna kl. 9-12. Prjónakaffi
kl. 10-12. Leikfimi gönguhóps kl. 10. Ganga um hverfið kl. 10.30. Leik-
fimi Milan og Maríu kl. 10.30. Bókband með leiðbeinanda kl. 13-16.
Kóræfing kl. 13.30. Heitt á könnunni.
Gullsmári Tiffanýgler kl.9. Leikfimi og ganga kl.10, Ljósmynda-
klúbbur kl. 13, Gleðigjafarnir kl. 14.
Hraunbær 105 Kl. 8.30 kaffiklúbburinn, allir velkomnir í kaffi og gott
spjall. Kl. 9 handavinnustofa með leiðbeinanda. Kl. 9 útskurður. Kl. 10
botsía. Kl. 11.30 hádegismatur. Kl. 13.15 bingó. Kl. 14.30. kaffi.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og
spjall til kl. 10.30, jóga kl. 8.30, 9.30 og 10.30, handavinnuhópur kl. 9,
morgunleikfimi kl. 9.45, spænskukennsla kl. 10, matur kl. 11.30. Stutt
kynning á starfsemi RÚV kl. 14 undir leiðsögn starfsmanns, lagt af
stað frá Hvassaleiti kl. 13.30, kaffi kl. 14.30, fótaaðgerðir, hársnyrting.
Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, thai chi kl. 9, listasmiðjan
kl. 9, botsía kl. 10.20, síðdegiskaffi kl. 14.30. Allir velkomnir óháð aldri
og búsetu. Nánar í síma 411-2790.
Íþróttafélagið Glóð Í Kópavogsskóla salsa kl. 15 og jóga kl. 16.
Zumba laugardaginn 3. október kl. 11 í Kópavogsskóla. Uppl. í síma
554-3774 og á www.glod.is
Korpúflar, Grafarvogi Sundleikfimikl. 9.30 í Grafarvogssundlaug,
myndlistahópur kl. 10 í Borgum, qigong kl. 11 í Borgum, hannyrða-
hópur frá kl. 12.30 í Borgum. Útskurður frá kl. 13 með Davíð og
félögum á Korpúlfsstöðum. Brids í Borgum kl. 13 og línudans með
Sigvalda kl. 13.30. Ath. breytta tímasetningu á dansi.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, tréútskurður og listasmiðja kl. 9-
12, morgunleikfimi í borðsal kl. 9.45-10, upplestur kl. 11, guðsþjónusta
kl. 14, ganga með starfsmanni kl. 14.
Seltjarnarnes Bónusrútan fer frá Skólabraut kl. 9.45 og til baka frá
Bónus kl. 11. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Spilað í króknum kl. 13.30.
Syngjum saman með Ingu Björgu og Friðriki í salnum á Skólabraut kl.
13.00. Allir velkomnir.
Sléttuvegur 11-13 Opið frá kl. 8.30-16. Morgunkaffi, spjall og glugg-
að í dagblöð kl. 8.30. Gönguhópur kl. 9.45. Slökun kl. 10.30. Hádegis-
verður kl. 11.30. Botsía kl. 13. Síðdegiskaffi kl. 14.30. Allir velkomnir.
Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Qigong/námskeið kl. 10.30, leið-
beinandi Inga Björk Sveinsdóttir. Íslendingasögur, námskeið kl. 13,
leiðbeinandi Baldur Hafstað. Dansað sunnudagskvöld kl. 20,
Hljómsveit Hússins leikur fyrir dansi. Allir velkomnir.
Staðgreiðum gull, demanta og úr
Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex,
Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér að
kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið alla daga 11–18.
Kringlan – 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 661 7000.
Hitaveituskel 1850 L.
Hitaveituskel 1650 L.
margar stærðir.
Smáauglýsingar 569
Laugavegi 82,
á horni Barónsstígs
sími 551 4473
www.lifstykkjabudin.is
Kíktu á heimasíðuna
lifstykkjabudin.is
Mikið úrval
Póstsendum
Ullar- og
silkinær-
fatnaður
Ný sending
í svörtu og hvítu
Veiði
20 ára
1995-2015
• Reynsla
• Þekking
• Gæði
Grásleppunet
Skötuselsnet
Silunganet
Þorskanet
Kola- og Flundrunet
Ála- og Bleikjugildrur
Felligarn
Flot og Blýteinar
Vinnuvettlingar o.m.fl.
Höfðabakka 1 | 110 Rvk
S. 892 8655
Antík
Antíkhúsgögn og munir í úrvali.
Skoðið heimasíðuna.
Opið frá kl. 10 til 18 virka daga.
Þórunnartúni 6,
sími 553 0755 – antiksalan.is
Hljóðfæri
Til leigu
Við KR-völlinn
2ja herbergja íbúð. 68 fm, til leigu á
Flyðrugranda. Ísskápur og þvottavél
fylgja. Verð pr. mánuð kr. 155.000.
Upplýsingar í síma 846 3748.
Óska eftir