Morgunblaðið - 02.10.2015, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.10.2015, Blaðsíða 1
Morgunblaðið/Eggert Bíll við bíl Umferðin getur verið þung á Miklubraut í Reykjavík. Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samkvæmt nýrri spá Vegagerðarinn- ar verður meðalumferð á landinu 4,6% meiri í ár en fyrra metár, 2007. Hefur spáin verið uppfærð eftir nýjar tölur um umferð í september. Tölurn- ar byggjast á gögnum frá 16 talning- arstöðum víðsvegar um landið Umferðin dróst saman árin 2008, 2010 og 2011 vegna niðursveiflunnar í kjölfar efnahagshrunsins. Hún hefur síðan aukist og á mikil aukning á ár- unum 2013-2015 mestan þátt í að Vegagerðin spáir nú metári. Friðleifur Ingi Brynjarsson, sér- fræðingur hjá Vegagerðinni, segir fylgni milli umferðar og hagvaxtar. Samkvæmt því eru nýju umferðartöl- urnar vísbending um að hagkerfið vaxi hratt. Má geta þess að ætluð 4,6% aukning milli ára er í takt við áætlun Hagstofunnar um 5,2% hag- vöxt á fyrri hluta ársins. Lengur á leið til vinnu Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins, segir vega- kerfið á Íslandi sprungið. Vegna aukinnar umferðar þurfi íbúar höfuðborgarsvæðisins að verja sífellt meiri tíma í bíl til og frá vinnu. Kominn sé tími á vegaframkvæmdir eftir sögulega lítið viðhald á vegum á undanförnum árum. Samkvæmt nýrri spá greiningar- deildar Arion banka gætu komið um tvær milljónir ferðamanna til Íslands árið 2018, eða um 7-800 þúsund fleiri en áætlað er að komi hingað í ár. Özur segir nauðsynlegt að ráðast í vegabætur til að anna slíkum fjölda ferðamanna. Fjöldi slysa hjá erlendu ferðafólki og skemmdir á bílaleigubíl- um séu víti til varnaðar. „Vegakerfið mun ekki anna þeim fjölda miðað við núverandi aðstæður. Það sér hver maður. Það þarf að fara í verulega uppbyggingu á gatnakerf- inu. Við bjóðum upp á vegakerfi sem útlendingar eru ekki vanir að nota.“ Spáir metumferð á Íslandi  Vegagerðin uppfærir spá sína  Bílgreinasambandið segir vegakerfið sprungið MUmferðin mun þyngri » 6 F Ö S T U D A G U R 2. O K T Ó B E R 2 0 1 5 Stofnað 1913  231. tölublað  103. árgangur  + 16 ÁRA12 – 16 ÁRA2 – 11 ÁRA FLUG FRELSI FLUG FÉLAGAR FLUG KAPPAR is le ns ka /s ia .is FL U 73 75 4 04 /1 5 FLUGINNEIGNIR LÆGRA VERÐ FYRIR FERÐAGLAÐA Bókanlegt í síma 570 3030 Nánari upplýsingar á FLUGFELAG.IS TÍU FERÐIR 49.900 kr. SEX FERÐIR 68.550 kr. SEX FERÐIR 49.500 kr. BUBBI STÍGUR FRAM SEM LJÓÐSKÁLD FINNSKT SKYRÆVINTÝRI FER MEÐ HLUT- VERK Í ROKKÓPERU IANS ANDERSONS SEGJA SÖGUR AF SKYRI 25 UNNUR BIRNA BJÖRNSDÓTTIR 84FÆRIR SIG ÚT Í LJÓSIÐ 80 Jökulhlaupið úr eystri Skaftárkatli braut sér leið undan jöklinum snemma í gærmorgun og náði um miðjan dag í byggð. Mikill kraftur var í flóð- inu og fór brú yfir í sumarbústaðabyggðina í Skaftárdal og flæddi yfir vegi á sömu leið eins og mikil hætta,“ segir Auður Guðbjörnsdóttir, bóndi á Búlandi sem er efst í Skaftártungu en flóðið er í árfarvegi við tún hennar. „Flóðið ber á túnunum okkar en þetta er bara rétt að byrja,“ segir hún. »2 sést á myndinni, sem tekin var í gær. Gert er ráð fyrir að hlaupið aukist áfram en rennslisaukn- ingin við Sveinstind er hin mesta sem þar hefur mælst. „Þetta er stórbrotið og flott þótt það sé ekki „Þetta er rétt að byrja“ Ljósmynd/Páll Jökull Ráðlögð rjúpna- veiði haustið 2015 er um 54 þúsund fuglar. Þetta kem- ur fram í grein- argerð Nátt- úrufræðistofnunar Íslands (NÍ) um mat á veiðiþoli rjúpnastofnsins haustið 2015. Viðkoma rjúpunnar var metin með talningum í tveimur lands- hlutum síðsumars. Hlutfall unga reyndist vera 75% á Norðaustur- landi og 74% á Suðvesturlandi. Það þykir léleg afkoma og skýrast af köldu vori og hretviðrasömu sumri. Náttúrufræðistofnun segir að rjúpnastofninn sé í niðursveiflu víð- ast hvar á landinu nema á Norðaust- urlandi. »18 Rjúpum fækkar víðast hvar  Ráðlögð veiði 54 þúsund fuglar í haust Rjúpa Fjölgaði á NA-landi.  Tæplega sjötugur Selfyssingur, Þórður Markús Þórðarson, íhugar að selja húsið sitt vegna erfiðleika við framfærslu. Sú upphæð sem hon- um sé skömmtuð úr lífeyrissjóði auk örorkubóta dugi ekki til mannsæm- andi lífs. Þórður Markús veiktist alvarlega í upphafi síðasta áratugar og fór í erfiða hjartaaðgerð. Nýrun skemmdust við veikindin og hefur hann síðan verið háður lyfjum. Vegna þröngrar stöðu fjárhags- lega dregur hann að leita til læknis og segist leyfa sér þann munað einu sinni í mánuði að kaupa sér kjúkling á veitingastað fyrir 900 kr. »14 Of dýrt að leita til læknis  Spáð fremur hægri breytilegri átt og víða dálitlum skúrum eða élj- um á morgun. Hiti verður nálægt frostmarki eða 0 til 6 stig en mild- ast syðst. Búast má við næturfrosti víða. Samkvæmt Veðurstofunni geta íbúar höfuðborgarsvæðisins búist við að þurfa að skafa rúður á bílum á laugardagsmorguninn og nokkuð örugglega á sunnudag. Næturfrost og víða kalt um helgina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.