Morgunblaðið - 02.10.2015, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 02.10.2015, Blaðsíða 45
Síðasti áfangastaður á sex vikna ferðalagi blaðamanna og ljósmyndara Morgunblaðsins um landið er höfuð- borgin Reykjavík. Í sveitarfélaginu, sem er hið fjöl- mennasta á landinu, búa um 122.000 manns, en alls er það um 277 ferkílómetrar að stærð. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 2015 „Við reynum að hafa mikið fyrir augað inni á staðnum og gerum skemmtilega matseðla og pælum einnig tals- vert í tónlistinni – það á nefnilega að vera gam- an að koma hingað inn,“ segir Gunnar Már Þráinsson, einn eig- enda Huppu ísbúðar, en búðin var opnuð nýver- ið í Álfheimum í Reykjavík. Huppa býður upp á nýstárlegan matseðil þar sem finna má tólf tegundir af bragðaref hverju sinni. Þeir vin- sælustu haldast óbreyttir en hin- um, sem minna selst af, er stöðugt skipt út fyrir nýrri og betri út- gáfur. Rímar þetta þannig að sögn Gunnars við veitingastaða- menningu þar sem kokkarnir eiga að vera hugmyndaríkir og lifandi í starfi. Eftir komuna til Reykjavíkur urðu eig- endur Huppu þess fljót- lega varir að bæjarbúar þekktu verslunina vel, en Huppa var fyrst opnuð á Selfossi fyrir nokkrum árum. „Það var rosalega gaman að upplifa og hafði ég ekki áttað mig á því áður,“ segir Gunnar glaður í bragði, en að sögn hans hefur rekstur ísbúðarinnar farið vel af stað í bænum og hún ver- ið vel sótt. „Enda erum við dugleg að gera eitthvað nýtt og spenn- andi – seinast komum við með pipardýfu á ísinn og sló það í gegn.“ laufey@mbl.is Frá Selfossi í Álfheimana í Reykjavík Morgunblaðið/Árni Sæberg Gómsætt Það er oft gaman að skreppa í ísbúð og fá sér eitthvað gott. Huppa færir nú Reykvíkingum ís fyrirtækið heldur úti eru nýlegar og af gerðinni Eurocopter AS-350B2 og AS-350B3. „Markaðurinn fyrir þyrl- ur er alþjóðlegur og við fylgjumst vel með honum,“ segir Friðgeir. Fljúgum ekki blindflug Að sögn Friðgeirs spilar veðrið stóran þátt í rekstri þyrlufyrirtækja enda vilja viðskiptavinir sjá nátt- úruperlur landsins, en ekki skýja- bakka og þoku. „Þoka og vindur eru ekki vinir okkar. Sem dæmi má nefna að þegar eldgosið var í Holu- hrauni vorum við nánast fullbókaðir alla daga meðan á gosinu stóð. En ætli við höfum ekki þurft að aflýsa helmingnum vegna veðurs.“ Ljósmynd/Jón Gústafsson Morgunblaðið/Árni Sæberg Bleika þyrlan Friðgeir Guðjónsson, Ólöf María Jóhannsdótttir, Sigur- laug Gissurardóttir, Ragnheiður Haraldsdóttir og Reynir Freyr Pét- ursson við eina þyrlu fyrirtækisins. miðað við hvað við erum lítið fyr- irtæki,“ segir Róbert Hver er þessi Bob? Aðalmaður fyrirtækisins er sagður vera Bob og prýðir hann gjarnan vörulínuna. Bob er nokkuð viðkunnanlegur maður í útliti og með flottan hatt á höfði. Er hann sagður ferðafélagi þeirra Gunnars og Róberts í gegnum tíðina og bera vörurnar merki ferðasögu hans. Honum er lýst sem jákvæðum og friðelskandi jafnréttissinna sem vill öllum vel, ekki síst sjálfum sér. Hann er hins vegar ekki full- kominn og tekur stöku feilspor eins og annað fólk, að sögn Róberts. „Það er gaman ef fólk kannast við Bob og veit um leið fyrir hvað hann stend- ur,“ segir Róbert, en Bob hefur til þessa tekið virkan þátt í samfélaginu og m.a. látið druslu- og gleðigöng- urnar sig varða. Ljósmynd/Bob Reykjavík Nýtt Peysur sem Bob sjálfur prýðir eru bæði fallegar og sérstakar. Þegar þú ert að leita að gluggatjöldum er Luxaflex® augljós kostur. Með yfir 60 ára reynslu af markaðnum bíður Luxaflex® upp á mikil gæði og frábært úrval. Kíktu á okkur í Zenus og fáðu ráðgjöf um réttu gluggatjöldin fyrir þitt heimili. Smiðjuvegi 9 • Sími: 554 2450 zenus@zenus.is • zenus.is Augljós kostur 5 ára ábyrgð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.