Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 6
JÓLAFÖTIN í ÁR st. 48-54 EINNIG MIKIÐ ÚRVAL AF LEÐURHÖNSKUM verslunin PERSÓNA Keflavik t Útf'ör eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, I5.IARNA F. HALLDÓRSSONAR Vikurfréttir Jólablað 1989 Jólasteikarbar jjölskyldunnar sunnudagskvöldið 17. desember yngri. Hálft verð fyrir 6- Kalkúnn. 12 ára. • Ris-Ala-Mandl sveppasúpa. • Skelfisksalat. • Reykt grísalæri. • Hangikjöt. • Rjómarönd Glóðarinnar. Allt þetta og meira til fyrir aðeins 1.390 krón- ur. Frítt fyrir 6 ára og SIMI 11777 BAR’RESTAURANT’CAFFE Allir fá frítt í glas . . . sherry frá Bristol. Rúnar Þór leikur við hvern sinn fingur frá kl. 22-01. Ráardiskur og öl kr. 390 kl. 18-20. RtímQ BAR-RESTAURANT-CAFFÉ Skemmtidagskrá: Bardúettinn og gesta- söngkonan Anna Vil- hjálmsdóttir « halda uppi Ráarstuði föstudags- og laugardagskvöld. 3ja rétta kvöld- verður að hætti Ráarinnar aðeins kr. 1989. Borða- pantanir í síma 14601. Aldurs- takmark: 20 ár. Hátcig 7, Kefluvík, fer fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju, föstudaginn 15. desember kl. 14. Guðrún Björnsdóttir, hörn, tcngdabörn og barnabörn. Skrifstofan verður lokuð föstu- daginn 15. des.frá hádegi vegna jarðarfarar Bjarna F. Halldórs- sonar. Fasteignasalan, Hafnargötu 27 - Keflavík Michael Kiely á Vitanum Fimmtudagskvöld til kl. 01. Föstudags- og laugardagskvöld til 03. FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1-14-20 Vesturgata 7, Keflavík: Einbýlishús, hæð, ris og kjall- ari. Húsið er allt mikið endur- nýjað. Nýjar stéttar, lóð vel girt og ræktuð. Hagstæð áhvíl- andi lán. 6.750.000 Kirkjuvegur 32, Keflavík: 130-140 ferm. einbýlishús í góðu ástandi. Nýjar rafmagns- og skolplagnir. Skipti mögu- leg. Tilboð Hólagata 15, Sandgerði: Einbýlishús, 144 ferm., ásamt 62 ferm. bílskúr. Húsið er mjög vandað og hið glæsileg- asta. Skipti á fasteign í Kefla- vík möguleg. Tilboð Vallargata 11, Sandgerði: Einbýlishús, hæð og ris. Húsið er í góðu ástandi. Skipti mögu- leg, t.d. á raðhúsi við Ása- braut. 4.500.000 Mávabraut 7, Keflavík: 3ja herb. íbúð á jarðhæð í mjög góðu ástandi. Sérinngangur. Laus strax. 3.500.000 Vallargata 7, Keflavík: Einbýlishús, hæð og kjallari, ásamt bílskúr. Húsið er í mjög góðu ástandi og allt meira og minna endurbyggt. 4.700.000 Heiðarholt 12, Keflavík: 2ja herb. íbúð á 2. hæð, 72 ferm. Hagstæð áhvílandi lán. 3.000.000 Þórustígur 9, Njarðvík: 98 ferm. efri hæð með sérinn- gangi. Hagstæð áhvílandi lán. 4.100.000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.