Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 7
Jólatréð Ljósin tendruð á morgun Kveikt verður á jólatrénu frá vinabæ Keflavíkur, Kristian- sand, á morgun kl. 17. Við það tækifæri mun Blandaður kór Karlakórs Keflavíkur og kór Myllubakkaskóla syngja, Lúðrasveit Tónlistarskóla Keflavíkur leikur og jólasveinar dreifa góðgæti. Af hálfu Kristiansand mun Leif Larsen, sendiráðsritari, afhenda tréð, en af hálfu Keflavíkurbæjar veitir Ingólf- ur Falsson því viðtöku og flyt- ur ávarp. Þá mun Kvenfélag Keflavíkur bjóða til sölu kakó og vöfflur á svæðinu. Mun sú sala hefjast kl. 16 eða klukku- stund áður en kveikt verður á jólatrénu. Vegna jólasveinsins eru eldri krakkar beðnir um að halda góðri reglu svo allt fari sem best fram og þeir yngri fái líka úr poka sveinka. Ekki vera hissa. Gunnar Vilbergsson er ekki bara búinn að slá öl! met í getraunaleikn- um heldur er hann búinn að slá alla líkindareikningsmeistara út af laginu. Hann er að tippa núna í tólfta skiptið í röð eftir sigur á Hjálmari Hallgríms- syni í síðustu leikviku, 8:5. Næsti andstæðingur Gunnars hitti hann fyrir í síðustu viku og er enginn annar en bæjar- stjórinn í Keflavík, Guðfinnur Sigurvinsson. „Egtippanokk- uð oft og fylgist vel með enska boltanum. Mitt uppáhaldslið er Sheffíeld United og það er á hraðri siglingu upp í 1. deild. Það er fljúgandi gangur á lið- inu en það kom úr 3. deild í fyrra,“ sagði GuðfinnurSigur- vinsson. G.V G.S. Arsenal-Luton 1 1 Charlton-C.Palace X X Chelsea-Liverpool 1 2 Coventry-Wimbledon 1 1 Man.Utd.-Tottenham X 1 Milhvall-Aston Villa 2 2 Norwich-Derby 1 X Sheff.Wed.-Q.P.R. X X Oxford-Wolves X 2 Portsmouth-Sunderland X 1 Port Vale-Sheff.Utd. 2 2 West Ham-Oldham 1 1 Uppboð til slita á sameign annað og síðasta á m.b. Farsæl GK 162, þinglýst eign Brynjólfs h.f. 50%, Hafsteins Þorgeirssonar 25% og Farsæls h.f. 25%,fer fram í skrifstofu embættisins, Hafnargötu 62, Keflavík, fimmtudaginn 21. des. 1989 kl. 11.00 fyrir hádegi. Uppboðsbeiðandi er Brynjólfur h.f. Bæjarfógetinn í Njarðvík, Keflavík og Grindavík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. FERSKUR MATSOLUSTAÐUR MEÐ FJÖLBREYTTAN MATSEÐIL FYRIR ÞIG... Fyrir matinn færð þú fordrykk, meðan þú situr í þægilegheitum. Eftir matinn kaffi, konfekt og vindla. Síðast en ekki síst: Frítt fyrir Sjávargulls- gesti á dansleik í Glaumbergi... OPIÐ FÖSTUDAG OG LAUG- ARDAG FRÁ KL. 18:30 * Bubbi og Mummi sjá um að leika ljúfa tónlist báða dagana. SjAmROULLIÐ U RESTAURANT - Borðapantanir daglega i sima 14040. - JOLA TONLEIKAR Kirkjukórar Hvalsnes- og Útskálakirkna syngja aðventu- og jólalög í Útskálakirkju sunnudaginn 17. desember kl. 20.30. Fjöl- breytt og skemmtileg efnisskrá. Allir hjart- anlega velkomnir. Hörku steik á kvöldin. Jóhann Guðmundsson leikiir ljúfa tónlist föstudags- og laugardagskvöld. KEFLAVÍK SÍMI 92-1522S Vitni óskast Hjólbarða var stolið und- an hvítri Fiesta-bifreið er stóð við hús í Heiðarhvamm- inum aðfaranótt þtiðjudags- ins. Ef einhver hefur orðið dekkjaþjófanna var, er hinn sami beðinn að hafa sam- band við lögregluna í Kefla- vík. Hátíðarstemn- i™«™naES!aia ing um helgina Föstudagskvöld: Þrusugott diskótek frá kl. 23 til 03. Aldurstakmark 18 ár. Miðaverð 800 kr. Laugardagskvöld: Hljómsveit Birgis Gunn- laugssonar heldur uppi dúndrandi stuði frá 22-03. Miðaverð 800 kr. Aldurstakmark 20 ár. SJÁUMST! Gleðilega hátíð! VIÐ EIGUM JÓLA- GJÖFINA HANDA HENNI OG HONUM (en ekki koma samt saman . . . !) HANDA HENNI: Silkináttföt (algjört æði) kr. 7.900 M'eiri háttar leðurvéski frá kr. 3.900 Handunnir skartgripir - mikið úrval. Handa honum: Herranáttsloppar Rochas inniskór og \ snyrtitöskur Herrailmvötn og rakspírar í ótrúlegu úrvali SNYRTIVÖRUVERSLUNIN smaRt Holmgaröi 2 - Simi 15415
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.