Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 49

Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 49
Virðisauka- skattur á tengigjöld Það getur verið eins gott fy r- ir þá sem ætla sér að fá teng- ingu við hitaveituna, aðganga frá þeim málum fyrir áramót. Því um áramót hækka tengi- gjöldin um 24,5% samkvæmt Iögum um virðisaukaskatt. Staðfesti Július Jónsson, framkvæmdastjóri fjármála- sviðs veitunnar, að hér væri rétt með farið. HILMAR HAFSTEINSSON BYGGINGAVERKTAKI NJARÐVÍK óskar Suðurnesjamönnum og viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og farsœls nýs árs, með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. BÍLAKRINGLAN Um leið og við óskum Suðurnesja- mönnum gleðilegra jóla og farsœldar á nýju ári, þökkum við fyrir við- skiptin á ,,opnunarári(í Bílakringl- unnar. • BG bílasprautun og réttingar • BG bílasalan • BG búðin • Bílasala Suðurnesja • Pústþjónusta Bjarkars • Bifreiðaverkstæði Ingólfs Þorsteinss. • Bryngljáa- og ryð- varnarþjónusta • Firestone dekkjaverkstæðið GRÓFIN 7 OG 8 KEFLAVÍK Vikurfréttir Jólablað 1989 SIEMENS HEIMILISTÆKI í ÚRVALI! Útvarpstæki, sjónvarpstæki, myndbands- tæki, videoupptökuvélar. Pioneer og Sharp hljómtæki. BROWN rakvélar og smótæki. Skóktölvur og jólaseríur. Eldavélasett, ör- bylgjuofnar, kæli- og frystitæki, þvottavélar, hræri- vélar, ryksugur og kaffivélar. -Þú verður bara að koma í Ljósbog- ann og skoða hið ótrúlega vöruúrval. SIEMENS - ekki bara lóga verðið... ösboG/ 3 Hafnareötu 25 'V Hafnargötu __ r V Keflavík Símar 11535-11521 Lífeyrissjóður Suðurnesja mfi* *<v Sendum sjóðsfélögum og öðrum Suðurnesjamönnum hugheilar jóla- og nýársóskir. Þökkum samstarfið á árinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.