Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 24

Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 24
molar . . . Ríkið ræðst á Hitaveituna . . . Samkvæmt fregnum Mola mun nyjasta tekjuöfljtn ríkis- valdsins vera að leggja 250 milljónir á þær hitaveitur er skila hagnaði, en þær munu aðeins vera tvæt' sem það gera, hinar eru llestar með allt niður um sig. Þessar tvær eru llita- veita Reykjavikur ttg Suður- nesja. . . . og |jar með j»jalcl- skrá til neytenda l'ari málin í umrædda átt gildir það umtalsverða gjald- skrárhækkun til handá okkur neytendum á Suðurnesjum og í Reykjavík, þat' sem um leið á að sektti okkur fyrir að lyrir- tækið skuli vera vel rekið. likki mun standa til að millilæra megi hagnaðinn, því liann fell- ur niður í takt við gengið. I>ví hlýtur sú spurning að vakna, hvað lengi megi liða árásirl jár- málaráðherrit á okkur, því hann er jú sama sem þingmað- ur okkar. Þakkir til sund- miðstöðvarnefndar Rekstrarnelnd sundmið- stöðvar í Kellavík skipuð þeint Garðari Oddgeirssyni, Vil- hjálmi Ketilssyni <>g Þorsteini Arnasyni, hlýlur ;tð vera mjög sátt þcssa dagana, því nefndin var lofuö i hástert á bæjar- stjórnarfundi i Kellavík á þriðjudag í síðustu viku. litida átti luin lofið skilið eflir mjög góða og snögga vinnu, þarsem tekið var á því máli sem luin átti aö fjalla um og þaðal'greitt einn, tveir og þrír. Rafmagnað andrúmsloft Mjiig ralmagnað andrúms- lolt var á lundi bxjarstjórnar Kellavíkur I síðustu viktt og áttu menn það til að blossa upp olt af litlu lilefni. Þó virt- ust Molar Víkurl’rétta renna mjög í skap sumra þeirra, eins og olt áður, enda á gagnrýtii ekki alllaf upp á pallborðið á þeim bæ . . . . . . sumur urðu þó að éta ofan í sig l.inn , bæjarfulltrúa, eða kannski tveir, voru þó þar íýnu verstir, þau Hannes Ein- arsson og Dríla Siglúsdóttir. Sá fyrrnefndi varð þó að éta ýmsar stórar sagnir ofan í sig al'tur, enda hötðu Víkurlréttir tvo góða málsverjendur á fundinum, sem eiga þakkir skilið, þ.e. Garðar Oddgeirs- son og Magnús Haraldsson. Lokaði fundinum Bæjarstjórn Njarðvíkur tók þá ákvörðun að loka fundi meðan rædd voru málefni Herlufs Clausen í siðustu viku varðandi Sjöstjörnuhúsið. Hvað það var sem var svona viðkvæmt skal ósagt látið, en erfitt er að réttlæta það að lundum bæjarstjórnar ,sé fokað þó til timræðu sé ósk um fyrirgreiðslu handa einhverj- um tilteknum atvinnurek- anda. t Félagslíf Víkurfréttir Jólablað 1989 Nemendur 4. og 5. bekkjar Myllubakkaskóla béldu sína árlegu hlutavcltu í síðasta mánuði. Hafa þau afhent Þroskabjálp á Suðurnesjum ágóðann, kr. 1.16.800. Sjást þau hér á tröppum skólans áður en blutavcltan hófst. Söfnuðu 136.800 krónum Að venju myndaðist löng biðröð áður en blutaveltan byrjaði . . . ... og þá varð ösin inni fljótl mikil. Lj Ljósm.: epj. Öskum Suðurnesj amönnum gleðilegra jóla, árs og friðar, og þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. HITAVEITA SUÐURNESJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.