Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 27
Verslum heima - Höldum fjármagninu í heimabyggð Víkurfréttir Jólablaö 1989 Búð með bros ZmAÚ og bjartar vomr - segir Geir Reynisson í NESBÖK „Bóksalan fyrir þessi jól er ekki ennþá farin af stað. Barnabækurnar eru þó aðeins farnar að seljast. Aðal bók- sölutíminn er þetta viku fyrir jól,“ sagði Geir Reynisson, eigandi bókabúðarinnar Nes- bók við Hafnargötu í Kefla- vík. Geir sagði viðtals- og endur- minningabækur njóta mestra vinsælda, þó ekki væri hægt að segja til um á þessari stundu hvaða einstaka bók ætti eftir að njóta hvað mestrar hylli hjá fólki. -Nú hefur bæði mátt sjá og heyra margar spilaauglýsing- ar í útvarpi og sjónvarpi und- anfarið. Er mikill spilaáhugi meðal manna? „Við höfum upp á að bjóða mikið úrval af spilum fyrir breiðan þátttakendahóp. Garður: Kiwanis- menn af stað með símaskrá Félagar í Kiwanisklúbbnum Hof í Garði hafa fengið leyfi samgönguráðuneytisins fyrir útgáfu símaskrár fyrir svæði 92 (Suðurnes) árið 1990. Munu Hofsmenn því fara af stað núna á næstu vikum með öflun auglýsinga í skrána, sem koma mun út á miðju næsta ári, þegar Póstur og sími hefur gef- ið út sina skrá. Mjög hörð ákvæði eru í samningi ráðuneytisins og er m.a. stranglega bannað að stækka letur í símaskránni eða færa til auglýsingar. » Hópsnes kem- ur um áramót í Póilandi er nú verið að leggja síðustu hönd á smíði Hópsness GK fyrir Grindvík- inga og er skipið, að sögn Fiski- frétta, væntanlegt til landsins fyrstu dagana i janúar. Hóps- nesið verður flakafrystiskip. Samið var um það við Pól- verja á sínum tíma, að helm- ingur smíðaverðs skipsins yrði greiddur í saltsíld, að sögn blaðsins. Hefur sú síld verið söltuð nú í haust. Matador stendur alltaf fyrir sínu, en spurningaspil eru líka vinsæl.“ -Attu von á að salan fyrir þessi jól verði betri en í fyrra? „Nesbók er búð með bros og bjartar vonir, en almennt held ég að jólasalan verði minni heldur en almennt áður.“ -Verslunarmenn hafa nokk- uð rætt þá ákvörðun að setja einstefnu á Hafnargötu. Hvað finnst Geir? „Eg vil lýsa yfir undrun minni á einstefnu á Hafnar- götunni. Méreralvegóskiljan- Iegt hvernig yfirvöld geta tekið svona ákvarðanir án samráðs við hagsmunaaðila," sagði Geir Reynisson í Nesbók að endingu. Geir við hluta , jólabókaflóðsins" fyrir þessi jól. Ljósm.: hbb J OLATRESSALA Kiwanisklúbbsins Keilis hefst mánudaginn 11. desember. Sölustaður er áhaldahús Keflavíkurbæjar við Vesturbraut. OPIÐ: Mánud. 11.12. til fimmtud. 19.12. kl. 17-20 Föstud. 15.12. kl. 17-22 Laugard. 16. og sunnud. 17. des. kl. 14-22 Mánud. 18. til fimmtud. 21. des. kl. 17-22 Þoriáksmessu kl. 14-22 Jólatré - greni - krossar Borðskraut - jólatrésfætur Kiwanisklúbburinn Keilir Golfkerrur, golfpok- ar, golfsett karla, kvenna, unglinga og barna, allt hálf sett. Newsport, Hummel, Panda og Don Cano úlpur. Adidas og /V \Uvetp°°' Löt, úrvaM Vöf,ub°oatn'S^r V útl' sondli* 'elK' 'sKÓ?\ kvenna, nPP' \um"°' *'Lur, '°sK rW°Kórinb°uat \ur, K° , - ; i^sss^i te®*"*' 2í°r- sLSalo^on ast^-, •\ sk°toskUr ur, Arena og Adidas sundpokar, klukkur og púðar með merki Liverpool og Man- RAchester Unlted, verð- launaskildir, litlir og ' ’\stórir, boltapumpur, dómaraflautur, Liv- erpool og Manchest- er og Arsenal fánar, dagatöl Manchester og Liverpool, mark- mannshanskar, Speedo inniskór, sundhettur, legghlíf-N ar, hnéhlifar, bad- minton spaðar og flugur, veiðivörur, púttarar og pútthol- ur....
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.