Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 23
Sigríður Sverrisdóttir komin heim. - Ljósm.: hbb. Frá Eþíópíu: Séð í gegnum linsuna hjá Siggu Sverris Sem kunnugt er af fyrri skrifum hér í blaðinu dvaldi Keflavíkurmærin Sigríður Sverrisdóttir sem sjálfboða- liði á vegum Rauða krossins í Eþíópíu. Meðan hún dvaldi þar sendi hún okkur greinar af og til. Sigga gerði þó betur. Áður en hún kom heim í haust sem leið tók hún myndasyrpu þá sem hér birtist ogergott sýnis- horn af lífinu á staðnum. Hvað um það, við látum myndirnar tala. þær segja meira en fátæk orð. Boðið upp á hrátt kjöt, sem í Eþíópíu þvkir herramannsmatur. Vikurfréttir Jólablað 1989 Sagt er að um 75% af sjúkdómum í Eþíópíu megi rekja til mengaðs drykkjarvatns. Mikilvægi lindarverndunar er því ótvíræð. Börnin í Eþíópíu eru með eindæmum falleg. Ung brúður flutt með viðhöfn til heimilis mannsefnis síns, sem einnig er á myndinni. Betlari í Addis Ababa með ungan son sinn. Lindarverndun. Múrar- inn gægist upp um opið á vatnssöfnunartaknum. Börn lifa ekki af brauð- inu einu saman. Drykkjarvatn tekið úr Bláu Níl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.