Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1989, Qupperneq 23

Víkurfréttir - 14.12.1989, Qupperneq 23
Sigríður Sverrisdóttir komin heim. - Ljósm.: hbb. Frá Eþíópíu: Séð í gegnum linsuna hjá Siggu Sverris Sem kunnugt er af fyrri skrifum hér í blaðinu dvaldi Keflavíkurmærin Sigríður Sverrisdóttir sem sjálfboða- liði á vegum Rauða krossins í Eþíópíu. Meðan hún dvaldi þar sendi hún okkur greinar af og til. Sigga gerði þó betur. Áður en hún kom heim í haust sem leið tók hún myndasyrpu þá sem hér birtist ogergott sýnis- horn af lífinu á staðnum. Hvað um það, við látum myndirnar tala. þær segja meira en fátæk orð. Boðið upp á hrátt kjöt, sem í Eþíópíu þvkir herramannsmatur. Vikurfréttir Jólablað 1989 Sagt er að um 75% af sjúkdómum í Eþíópíu megi rekja til mengaðs drykkjarvatns. Mikilvægi lindarverndunar er því ótvíræð. Börnin í Eþíópíu eru með eindæmum falleg. Ung brúður flutt með viðhöfn til heimilis mannsefnis síns, sem einnig er á myndinni. Betlari í Addis Ababa með ungan son sinn. Lindarverndun. Múrar- inn gægist upp um opið á vatnssöfnunartaknum. Börn lifa ekki af brauð- inu einu saman. Drykkjarvatn tekið úr Bláu Níl.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.