Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 25

Víkurfréttir - 14.12.1989, Blaðsíða 25
Vogar Yikurfréttir Jólablað 1989 Uppskeruhátíð U.M.F. Þröttar 'Nýverið var haldin upp- skeruhátíð hjá UMFÞ í Vatns- leysustrandarhreppi. Var há- tíðin haldin í Glaðheimum og voru það ungir knattspyrnu- menn félagsins sem skáru þar upp laun erfiðis síns. Var margt til skemmtunar á hátíðinni sem var vel sótt en um 40 krakkar voru mættir. Meðal skemmtiatriða var bingó, spurningakeppni og leynigestur. Ymis verðlaun voru veitt og voru verðlaunahafar þessir: 6. FLOKKUR Markahæstur: MarteinnÆgis- son. Mestu framfarir: Símon Georg Jóhannsson. Besti leik- maður innanhúss: Óskar Burns. Skotkeppni: Óskar Burns. Besti leikmaður: Vignir M. Eiðsson. 5. FLOKKUR Markahæstur: Jón Grétar Herjólfsson. Mestu framfarir: Eyjólfur Jónsson. Skotkeppni: Vignir Már Eiðsson. Besti varnarmaður: Atli Agústsson. Besti sóknarmaður: Jón G. Herjólfsson. Besti miðjumað- ur: Vignir M. Eiðsson. Besti leikmaður: Atli Agústsson. Seint á síðasta sumri voru og hafnar æfingar stelpna yngri en 12 ára. Ur hópi þeirra var kjörin efnilegust: Inga Ósk Pétursdóttir. Þjálfari síðasta sumar var Guðmundur Frans Jónasson, en hann tók við um mitt sum- ar af Guðmundi nokkrum Vignir M. Eiðsson Áramótin nálgast: Börn og ungl- ingar með hendurívösum Sú var tíðin að börn og ungl- ingar í Garðinum voru farin að safna í áramótabrennur strax að hausti og á áramótum var kveikt í stórum og miklum bálköstum. Það var ekki verið með hendur í vösum í þá daga, en í dag sitja börn og ungling- ar í Garðinum með hendur í vösum og bíða eftir því að full- orðna fólkið búi til eina stóra áramótabrennu fyrir þau. Nú er komið að ykkur, krakkar, að sýna hvað í ykkur býr, hvort þið getið ekki búið til brennu í stað þess að sitja og horfa á. Þið eruð fullfrískt fólk og fullorðna fólkið á ekki að þurfa að gera allt fyrir ykkur. Gamall brennuvargur Brynjólfssyni, en sá síðar- nefndi lét af störfum af eðlileg- um ástæðum (ekki keflvísk- um). Guðmundur Frans sérnú um innanhússæfingar hjá fél- aginu og mun þjálfa þessa flokka á næsta sumri, en hann hefur unnið mjög gott starf hjá Þrótturum í Vogum. Er heljarmiklu pylsuáti lauk á uppskeruhátíðinni var efnt til spurningakeppni um ís- Marteinn Ægisson lenska knattspyrnu. Væri það svo sem ekki í frásögur fær- andi hefði ekki Marteinn nokkur Ægisson sýnt svo fá- . Iv dæma visku að ævintýri var líkast. Var sama hvar borið var niður, öllu gat Marteinn svarað skýrt og skilmerkilega. Hlaut hann sem viðurkenn- ingu mikinn verðlaunapening fyrir vikið. Atli Ágústsson \yr^ \—b—■ '> í=- v Ö / Oskum Suðurnesjamönnum íriðsœllar jólahátíðar. Þökkum viðskiptin á árinu. Blómastofa Guðrúnar ?ZZZ&Z2Z&ZZZZk SKÍÐI Á ALLA FJÖLSKYLDUNA SKAUTAR hvítir og svartir ATOMIC skíði • SALOMON bindingar og skór SKÍÐAPAKKAR - VERÐ: BARNAPAKKI Atomic Pro skíði 70-110 cm. Salomon 127 binding- ar. SX 11 Mini skór. Bama- stafir. Ásetning. VERÐ KR. 14.240.- UNGLINGAPAKKI Atomic Drive ARX skíði. Salomon 137 bindingar. SX 11 JR skór. Fullorðins- stafir. Ásetning. VERÐ KR. 17.990,- FULLORÐINSPAKKI Atomic Exclusive skíði. Salomon 447 bindingar. Salomon SX 41 skór. Full- orðinsstafir. Ásetning. VERÐ KR. 19.990,- Betri FULLORÐINSPAKKI Atomic 3 D, Kevalr Sport skiði. Salomon 547 binding- ar. Salomon SX 41 skór. Fullorðinsstafir. Asetning. VERÐ KR. 29.990.- m, 'ézk SKIÐAFATNAÐUR frá NINO CERUTTI, KAPPA, LUTHA, GOLDEN CUP, BENGLER og IMPI DIMPI. Einnig lúffur, hanskar, ennisbönd og margt fleira. PORTBÚÐl KSKARS HAFNARGÖTU 23 SÍMI 14922 ÖLL BESTU ÍÞRÓTT AMERKIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.