Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1989, Síða 25

Víkurfréttir - 14.12.1989, Síða 25
Vogar Yikurfréttir Jólablað 1989 Uppskeruhátíð U.M.F. Þröttar 'Nýverið var haldin upp- skeruhátíð hjá UMFÞ í Vatns- leysustrandarhreppi. Var há- tíðin haldin í Glaðheimum og voru það ungir knattspyrnu- menn félagsins sem skáru þar upp laun erfiðis síns. Var margt til skemmtunar á hátíðinni sem var vel sótt en um 40 krakkar voru mættir. Meðal skemmtiatriða var bingó, spurningakeppni og leynigestur. Ymis verðlaun voru veitt og voru verðlaunahafar þessir: 6. FLOKKUR Markahæstur: MarteinnÆgis- son. Mestu framfarir: Símon Georg Jóhannsson. Besti leik- maður innanhúss: Óskar Burns. Skotkeppni: Óskar Burns. Besti leikmaður: Vignir M. Eiðsson. 5. FLOKKUR Markahæstur: Jón Grétar Herjólfsson. Mestu framfarir: Eyjólfur Jónsson. Skotkeppni: Vignir Már Eiðsson. Besti varnarmaður: Atli Agústsson. Besti sóknarmaður: Jón G. Herjólfsson. Besti miðjumað- ur: Vignir M. Eiðsson. Besti leikmaður: Atli Agústsson. Seint á síðasta sumri voru og hafnar æfingar stelpna yngri en 12 ára. Ur hópi þeirra var kjörin efnilegust: Inga Ósk Pétursdóttir. Þjálfari síðasta sumar var Guðmundur Frans Jónasson, en hann tók við um mitt sum- ar af Guðmundi nokkrum Vignir M. Eiðsson Áramótin nálgast: Börn og ungl- ingar með hendurívösum Sú var tíðin að börn og ungl- ingar í Garðinum voru farin að safna í áramótabrennur strax að hausti og á áramótum var kveikt í stórum og miklum bálköstum. Það var ekki verið með hendur í vösum í þá daga, en í dag sitja börn og ungling- ar í Garðinum með hendur í vösum og bíða eftir því að full- orðna fólkið búi til eina stóra áramótabrennu fyrir þau. Nú er komið að ykkur, krakkar, að sýna hvað í ykkur býr, hvort þið getið ekki búið til brennu í stað þess að sitja og horfa á. Þið eruð fullfrískt fólk og fullorðna fólkið á ekki að þurfa að gera allt fyrir ykkur. Gamall brennuvargur Brynjólfssyni, en sá síðar- nefndi lét af störfum af eðlileg- um ástæðum (ekki keflvísk- um). Guðmundur Frans sérnú um innanhússæfingar hjá fél- aginu og mun þjálfa þessa flokka á næsta sumri, en hann hefur unnið mjög gott starf hjá Þrótturum í Vogum. Er heljarmiklu pylsuáti lauk á uppskeruhátíðinni var efnt til spurningakeppni um ís- Marteinn Ægisson lenska knattspyrnu. Væri það svo sem ekki í frásögur fær- andi hefði ekki Marteinn nokkur Ægisson sýnt svo fá- . Iv dæma visku að ævintýri var líkast. Var sama hvar borið var niður, öllu gat Marteinn svarað skýrt og skilmerkilega. Hlaut hann sem viðurkenn- ingu mikinn verðlaunapening fyrir vikið. Atli Ágústsson \yr^ \—b—■ '> í=- v Ö / Oskum Suðurnesjamönnum íriðsœllar jólahátíðar. Þökkum viðskiptin á árinu. Blómastofa Guðrúnar ?ZZZ&Z2Z&ZZZZk SKÍÐI Á ALLA FJÖLSKYLDUNA SKAUTAR hvítir og svartir ATOMIC skíði • SALOMON bindingar og skór SKÍÐAPAKKAR - VERÐ: BARNAPAKKI Atomic Pro skíði 70-110 cm. Salomon 127 binding- ar. SX 11 Mini skór. Bama- stafir. Ásetning. VERÐ KR. 14.240.- UNGLINGAPAKKI Atomic Drive ARX skíði. Salomon 137 bindingar. SX 11 JR skór. Fullorðins- stafir. Ásetning. VERÐ KR. 17.990,- FULLORÐINSPAKKI Atomic Exclusive skíði. Salomon 447 bindingar. Salomon SX 41 skór. Full- orðinsstafir. Ásetning. VERÐ KR. 19.990,- Betri FULLORÐINSPAKKI Atomic 3 D, Kevalr Sport skiði. Salomon 547 binding- ar. Salomon SX 41 skór. Fullorðinsstafir. Asetning. VERÐ KR. 29.990.- m, 'ézk SKIÐAFATNAÐUR frá NINO CERUTTI, KAPPA, LUTHA, GOLDEN CUP, BENGLER og IMPI DIMPI. Einnig lúffur, hanskar, ennisbönd og margt fleira. PORTBÚÐl KSKARS HAFNARGÖTU 23 SÍMI 14922 ÖLL BESTU ÍÞRÓTT AMERKIN

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.